25.1.2011 | 14:21
Aðsetur öfganna - upphrópunarstíllinn "blívur" !
Í Morgunblaðinu í dag eru þrjár greinar sem tengjast ESB-málinu, beint og óbeint. Það sem þær eiga sameiginlegt eru öfgar, ýkjur og skortur á lausnum fyrir íslenska þjóð. Sem er t.a.m. með gjalmiðil á gjörgæslu!
Þær eru innblásnar af þjóðernishyggju og það er stutt í hrokann. Greinarnar eru eftir, Ólaf Hannesson, Loft Altice Þorsteinsson og Vigdísi Hauksdóttur.
Kíkjum á nokkur brot úr greinunum:
ESB gerir ráð fyrir því að þeir sem eru nógu vitlausir til að sækja um aðild að sambandinu vilji afdráttarlaust ganga inn
Hversu lengi eiga þessar ástsjúku smástelpur innan Samfylkingarinnar og VG, sem eigi halda vatni yfir ESB, að draga okkur öll á asnaeyrunum? Þeir dirfast að koma fram og ljúga að þjóðinni um að ekkert aðlögunarferli sé í gangi, reyndar ekki einu lygarnar sem hafa farið um þeirra varir.
Hvar er ást á íslensku þjóðinni, á fullveldi okkar og því sem við getum áorkað saman sem þjóð? Hvað er það sem þetta lið telur sig fá í staðinn fyrir sölu á fullveldinu?
Ég er viss um að þið getið vel keypt flugmiða aðra leiðina í útópíu ESB, ef þið hafið ekki trú á íslenskri þjóð þá eigið þið lítið erindi að tala fyrir hana á opinberum vettvangi.
Höfundur: Ólafur Hannesson, háskólanemi.
Í þrákelkni sinni að innlima Ísland í Evrópuríkið hafa fulltrúar Samfylkingar tekið upp á því að villuleiða umræðuna og tala um deilt fullveldi.
Annar fulltrúi erlends valds og alræmd málpípa Samfylkingar er Kristrún Heimisdóttir.
Sossarnir, fulltrúar erlends valds og framandi hugmyndafræði, skulu ekki láta sér detta til hugar, að fullveldið verði falið þeim á hendur.
Það vekur efasemdir um fræðimennsku Eiríks (Bergmanns, innskot, ES-blogg) og heiðarleika, að í upphafi ritgerðarinnar lýsir hann staðreyndum, en hverfur síðan algerlega í draumaheim ESB-sinnans.
Auðvitað eiga þessir fulltrúar erlends valds og framandi hugmyndafræði skjól hjá ríkisstjórn Íslands.
Höfundur: Loftur Altice Þorsteinsson, kennari.
Samandregið má segja að Evrópusambandið sé á allt annarri blaðsíðu en norðurslóðaþjóðir og skilji ekki auðlindanýtingu og mikilvægi svæðisins fyrir þær þjóðir sem eiga réttinn nema á þann hátt að beita gömlu evrópsku yfirráðastefnunni fyrir eigin hagsmuni sama hvað það kostar.
Höfundur: Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Aðsetur öfganna" segið þið í hneikslunartón um þetta mæta fólk sem þarna skrifar af sannfæringu sinni og hugsjónum gegn ESB innlimun lands okkar og þjóðar.
Mér finnst einmitt að hörðustu öfgamenn landsins komi allir úr röðum ofstopafyllstu ESB sinnana.
Sem oft hafa farið hamförum meðal annars hér hér á bloggsíðu ykkar Evrópusamtakanna og kallað okkur ESB andstæðinga og meðlimi Heimssýnar öllum illum nöfnum, s.s. "hálfvita, fífl, fábjána, fasista og nasista" og mörgum jafnljótum eða verri orðum.
Þetta hafa þeir ítrekað gert hér á þessari síðu ykkar, málstað ykkar ESB sinna til hinnar mestu háðungar og skammar !
Gunnlaugur I., 25.1.2011 kl. 15:12
Æ Æ Æ - alltaf sama DELLAN
Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.1.2011 kl. 16:23
GI: Hart er tekið á því á vondu orðfæri manna, sam hvort þeir eru með eða á móti aðild.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 25.1.2011 kl. 19:10
Alltaf eru menn að misskilja ESB. Enn og aftur. Ég hef verið að ræða við vini mína í Berlín um ESB. Þeir skilja ekki umræðuna á Íslandi.
Var á kynningarfundi um "nímenningana" í Berlin og þar hélt Grikki fyrirlestur. Hann var mjög vinstrisinnaður. Hann skyldi ekki af hverju það væri verið að kenna ESB um allt illt í Grikklandi.
Umræðan er allt öðruvísi á meginlandinu. En hvað vitum við um það;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 21:53
Það ætlið kannski að láta eins og það séu einhver ofurmæli hjá hinum skarpa lögfræðingi Vigdísi Hauksdóttur að tala um "evrópska yfirráðastefnu" í tengslum við ESB. En við verðum að viðurkenna, samkvæmt opinberum samþykktum og skjölum ESB sjálfs, að markmið útþenslustefnu ESB er ÖLL Evrópa. Þetta er dagljóst af samþykktum ESB. Í 'Joint Declaration: One Europe', sem er partur af FINAL ACT TO THE TREATY OF ACCESSION TO THE EUROPEAN UNION 2003 (vegna tíu nýrra meðlimaríkja*), segir m.a. (ýmislegt snakk og fagurmæli eru þar, en takið sérstaklega eftir þeim kjarnaatriðum sem ég hef feitletrað):
• "Today is a great moment for Europe. We have today concluded accession negotiations between the European Union and Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Hungary, Latvia, Lithuania, Malta, Poland, Slovakia and Slovenia. 75 million people will be welcomed as new citizens of the European Union.
• We, the current and acceding Member States, declare our full support for the continuous, inclusive and irreversible enlargement process. [Takið eftir: Það stækkunarferli ESB er "irreversible", óviðsnúanlegt, það verður ekki til baka snúið! Innsk. JVJ.] The accession negotiations with Bulgaria and Romania will continue on the basis of the same principles that have guided the negotiations so far. The results already achieved in these negotiations will not be brought into question. Depending on further progress in complying with the membership criteria, the objective is to welcome Bulgaria and Romania as new members of the European Union in 2007. We also welcome the important decisions taken today concerning the next stage of Turkey's candidature for membership of the European Union. [Þeir líta án alls vafa sömu augum á stefnu sína að innlima Ísland, eins og þeir gerðu þarna varðandi Búlgaríu og Rúmeníu, þ.e. að niðurstaðan sé óumbreytanleg. Innsk. JVJ.]
• Our common wish is to make Europe a continent of democracy, freedom, peace and progress. The Union will remain determined to avoid new dividing lines in Europe and to promote stability and prosperity within and beyond the new borders of the Union. We are looking forward to working together in our joint endeavour to accomplish these goals. [Hugsið síður um fagurmælin en það markmið, sem í þessu felst raunverulega og kristallast í lokasetningunni hér á eftir. Innsk. JVJ.]
• Our aim is One Europe."
– Já, góðir lesendur, þarna sést markmiðið svart á hvítu. Það er að innlima öll lönd álfunnar í Evrópubandalagið, Rússland ekki undanskilið. Þetta er markmið leiðtoga allra meðlimaríkjanna samkvæmt nefndu skjali.
* Þ.e. í aðildarsamningi Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu), í ACT þess samnings.
Jón Valur Jensson, 26.1.2011 kl. 12:14
Jón Valur Jensson, 26.1.2011 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.