26.1.2011 | 16:14
Þýskaland, Frakkland og Belgía rífa Evrusvæðið áfram
Fram kemur í Financial Times í dag að Evrusvæðið er aldeilis að taka kipp þessa dagana, en fjölmargar vísitölur sem mæla vöxt í hagkerfum Þýsklands, Frakklands og Belgíu, tóku verulegan kipp í byrjun ársins.
Til að mynda er spáð um 2.8% vexti í Þýskalandi á þessu ári og almennt telja sérfæðingar ýmis vaxtarskilyrði nú þau bestu í 15 ár.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þið eruð aldeilis sjálfumglaðir og sperrtir með ykkur núna þó svo að höfuðbólið sjálft Þýskaland og 2 önnur ríki af samtals 27 ríkjum Evru svæðisins, lagi nú aðeins efnahagslega stöðu sína.
Á meðan eru samt sem áður fjölmörg önnur lönd og svæði Evru svæðisins ennþá rjúkandi rústir og með ESB/AGS skuldaklafann um hásinn og atvinnu- og athafnalíf landanna nánast gjaldþrota góss !
Þessi nýtilkomni og tímabundni uppgangur í Þýskalandi hjálpar þessum og fleiri ESB/EVRU ríkjum lítið eða alls ekkert.
Þau eru og verða jafn illa sett eftir sem áður.
Síðan má benda ykkur á að samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Allensbach-Stofnunarinnar í Þýskalandi þá bera Þjóðverjar nú minna traust til ESB apparatsins og Evrunnar en nokkurn tímann áður.
Heil 63% þeirra sem svöruðu sögðust bera "lítið eða ekkert traust" til ESB apparatsins.
Heil 68% svarenda báru "lítið eða ekkert traust" til Evrunnar.
Svo ætlið þið að telja okkur trú um að okkar landi og þjóð væri betur borgið í þessu vesæla ESB apparati, frekar en sem myndugleg og sjálfstæð, fullvalda þjóð.
Þegar almenningur þessara landa er sjálfur löngu búinn að missa trúnna á þessu uppskrúfaða ESB Elítu apparati og þeirra miðlæga sjálfhverfa og ónýta gjaldmiðli
Ég bíð enn eftir að þið hættið þessari vonlausu og óþjóðlegu áróðursiðju ykkar hér fyrir ESB apparatið og breytið þessari Evrópusíðu ykkar í alþjóðlega mataruppskriftarsíðu með Evrópsku ívafi.
Gunnlaugur I., 26.1.2011 kl. 19:43
Gott mál - við í ESB - ekki vafi
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.1.2011 kl. 16:58
GI: "Sjálfumglaðir og sperrtir" Þetta eru bara staðreyndir.
Og við erum að bíða eftir að þú finnir þér eitthvað annað "apparat" en tölvu að eiga við! Mælum að minnsta kosti með prentvillupúka!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 27.1.2011 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.