Leita í fréttum mbl.is

Ţýskaland, Frakkland og Belgía rífa Evrusvćđiđ áfram

Financial TimesFram kemur í Financial Times í dag ađ Evrusvćđiđ er aldeilis ađ taka kipp ţessa dagana, en fjölmargar vísitölur sem mćla vöxt í hagkerfum Ţýsklands, Frakklands og Belgíu, tóku verulegan kipp í byrjun ársins.

Til ađ mynda er spáđ um 2.8% vexti í Ţýskalandi á ţessu ári og almennt telja sérfćđingar ýmis vaxtarskilyrđi nú ţau bestu í 15 ár.

Frétt FT


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţiđ eruđ aldeilis sjálfumglađir og sperrtir međ ykkur núna ţó svo ađ höfuđbóliđ sjálft Ţýskaland og 2 önnur ríki af samtals 27 ríkjum Evru svćđisins, lagi nú ađeins efnahagslega stöđu sína.

Á međan eru samt sem áđur fjölmörg önnur lönd og svćđi Evru svćđisins ennţá rjúkandi rústir og međ ESB/AGS skuldaklafann um hásinn og atvinnu- og athafnalíf landanna nánast gjaldţrota góss ! 

Ţessi nýtilkomni og tímabundni uppgangur í Ţýskalandi hjálpar ţessum og fleiri ESB/EVRU ríkjum lítiđ eđa alls ekkert.

Ţau eru og verđa jafn illa sett eftir sem áđur. 

Síđan má benda ykkur á ađ samkvćmt nýjustu skođanakönnun Allensbach-Stofnunarinnar í Ţýskalandi ţá bera Ţjóđverjar nú minna traust til ESB apparatsins og Evrunnar en nokkurn tímann áđur.

Heil 63% ţeirra sem svöruđu sögđust bera "lítiđ eđa ekkert traust" til ESB apparatsins.

Heil 68% svarenda báru "lítiđ eđa ekkert traust" til Evrunnar. 

Svo ćtliđ ţiđ ađ telja okkur trú um ađ okkar landi og ţjóđ vćri betur borgiđ í ţessu vesćla ESB apparati, frekar en sem myndugleg og sjálfstćđ, fullvalda ţjóđ.

Ţegar almenningur ţessara landa er sjálfur löngu búinn ađ missa trúnna á ţessu uppskrúfađa ESB Elítu apparati og ţeirra miđlćga sjálfhverfa og ónýta gjaldmiđli

Ég bíđ enn eftir ađ ţiđ hćttiđ ţessari vonlausu og óţjóđlegu áróđursiđju ykkar hér fyrir ESB apparatiđ og breytiđ ţessari Evrópusíđu ykkar í alţjóđlega mataruppskriftarsíđu međ Evrópsku ívafi. 

Gunnlaugur I., 26.1.2011 kl. 19:43

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Gott mál - viđ í ESB - ekki vafi

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 27.1.2011 kl. 16:58

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

GI: "Sjálfumglađir og sperrtir" Ţetta eru bara stađreyndir.

Og viđ erum ađ bíđa eftir ađ ţú finnir ţér eitthvađ annađ "apparat" en tölvu ađ eiga viđ! Mćlum ađ minnsta kosti međ prentvillupúka!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 27.1.2011 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband