Leita í fréttum mbl.is

Elvar Örn Arason í FRBL um ESB-máliđ: Hefjum málefnalega umrćđu!

Elvar-Örn-ArasonElvar Örn Arason, framkvćmdastjóri Sterkara Ísland, ritar grein í Fréttablađiđ í dag um ESB-máliđ og segir ţar:

"Sjálfsmynd Íslendinga er evrópsk og almennt skipum viđ okkur á bekk međ öđrum Evrópuţjóđum. Ađild Íslands ađ Evrópusambandinu snýst fyrst og fremst um pólitíska framtíđarsýn. Ísland er eina ríkiđ á Norđurlöndunum sem ekki hefur haldiđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort taka eigi virkan ţátt í Evrópusamstarfinu. Frá árinu 1994 hefur Ísland veriđ tćknilega aukaađili ađ sambandinu í gegnum EES-samninginn. Ţađ ţýđir ađ viđ tökum upp stóran hluta regluverksins, án ţess ađ sitja viđ borđiđ ţar sem ákvarđanirnar eru teknar.

Nú er tími til kominn ađ umrćđan fari ađ snúast um ţau málefni sem mestu máli skipta. Ţau veigamestu eru sjávarútvegs-, neytenda-, landbúnađar-, byggđa- og gjaldeyrismál, einnig ţarf ađ eiga sér stađ umrćđa um stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna og fullveldiđ á tímum hnattvćđingar.

Mikilvćgt er ađ viđ förum ađ tala um ţćr umbćtur á íslensku samfélagi sem ţurfa ađ eiga sér stađ alveg óháđ ţví hvort ađ viđ göngum í sambandiđ eđa ekki. Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis var mikiđ fjallađ um nauđsyn ţess ađ efla stjórnkerfiđ á Íslandi. Einhendum okkur í ţćr umbćtur sem eru nauđsynlegar og látum ađrar bíđa, ţar til ađ niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar liggur fyrir.

Kjósendur eiga rétt á ţví ađ fá ađ sjá ađildarsamning viđ ESB, meta kosti hans og galla og greiđa um hann atkvćđi. Hefjum málefnalega umrćđu.

Öll grein Elvars


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband