15.2.2011 | 16:54
Inga Dís Richter á Sprengisandi um ESB og landbúnađarmál
Einn af gestum Sigurjóns M. Egilssonar í ţćttinum Sprengisandur, var Inga Dís Richter og ţar rćddi hún um ESB og landbúnađarmál. Inga hefur kynnt sér ţetta sérstaklega vel og sér í lagi Finnland.
M.a. segir hún ađ ferđaţjónusta bćnda hafi eflst og fjölbreytni hafi aukist í störfum innan landbúnađargeirans. Inga segir ađ Finnar hafi veriđ mjög duglegir ađ undirbúa sig varđandi ađild.
Helstu gallar segir Inga Dís vera meira skrifrćđi, en ađ ţađ eigi líka viđ um íslenska kerfiđ.
Hlustiđ hér og ritgerđ Ingu Dísar má lesa hér
Spjalliđ var einkar áhugavert!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
HVA?Eigum viđ ţá öll ađ hlaupa upp til handa og fóta og hamast viđ ađ koma okkur í sćluna?Tók hún nokkuđ fram hve margir bćndur ţurftu ađ hćtta búskap eftir inngönguna?
Birna Jensdóttir, 15.2.2011 kl. 17:24
norskum bćndum hefur fćkkađ um 5000 síđan 2005 eđa um 10 %.. noregur er ekki í ESB ;)
Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 17:53
http://www.abcnyheter.no/nyheter/okonomi/100507/sjokktall-om-bonder-i-eu-og-norge)
ESB bćndur hafa aukiđ tekjur sínar um 5.3 & en norskir bćndur misst 25 % af tekjum sínum ásama tíma..
Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 17:56
Bćndum hefur fćkkađ á heimsvísu undanfarna áratugi, hún bendir á ađ ţetta sé ALŢJÓĐLEG ŢRÓUN. Um miđja síđustu öld störfuđu um 40% vinnuafls á Íslandi viđ landbúnađ, í dag innan viđ 5%!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.2.2011 kl. 18:01
í 12 nýjum ríkjum ESB hefur bćndum fćkkađ um 31 % en tekjur ţeirra sem eftir standa aukist um 60 %..
Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 18:07
ÓŢ: Er ţađ vont ađ tekjur bćnda hćkki? Hvađ ertu ađ segja?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.2.2011 kl. 18:29
Hverju eru franskir bćndur alltaf ađ mótmćla? Ekki launahćkkunum og velsćld er ţađ?
Birna Jensdóttir, 15.2.2011 kl. 18:35
Ég er ekki ađ segja neitt annađ en ţađ sem stendur í greininni sem ég póstađi hér inn..
Sumir vilja ekki fćkka bćndum líkt og hún Birna hér ađ ofan, en á sama tíma lepja ţeir flestir dauđan úr skel.. betra er ađ fćkka ţeim og láta ţá sem eftir standa skila góđu búi sem getur greitt góđ laun.
Flestir íslenskir bćndur eru kotbćndur á evrópska vísu, ţeir geta ekki framfleitt sér og fjölskyldum sínum međ búskap einum saman og eru ţví oft launamenn í bćjunum í kring til ţess eins ađ hafa í sig og á..
sama er uppi á teningnum í noregi, litlu bćndurnir hverfa úr búskap og ţeir stćrri lifa af..
Athyglisvert er ađ skođa tölur frá noregi vs ESB.
Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 19:24
Birna
Ekki eru íslenskir bćndur ađ mótmćla launahćkkanir og velsćld
http://eyjan.is/2011/02/09/saudfjarbaendur-segja-stodu-sina-grafalvarlega/
annars hvet ég ţig til ţess ađ hlusta á ţetta viđtal áđur en ţú kommentar ;)
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2011 kl. 19:35
Annars minnir mig ađ franskir bćndur voru ađ hella mjólk í holrćsin vegna lágu afuverđaverđi..... en ţađ er bara til hagsbótar fyrir neytendur..... nema náttla ef ţú vilt borga hćrra verđ fyrir mjólkina ţína.
Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2011 kl. 19:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.