Leita í fréttum mbl.is

Inga Dís Richter á Sprengisandi um ESB og landbúnađarmál

Einn af gestum Sigurjóns M. Egilssonar í ţćttinum Sprengisandur, var Inga Dís Richter og ţar rćddi hún um ESB og landbúnađarmál. Inga hefur kynnt sér ţetta sérstaklega vel og sér í lagi Finnland.

M.a. segir hún ađ ferđaţjónusta bćnda hafi eflst og fjölbreytni hafi aukist í störfum innan landbúnađargeirans. Inga segir ađ Finnar hafi veriđ mjög duglegir ađ undirbúa sig varđandi ađild.

Helstu gallar segir Inga Dís vera meira skrifrćđi, en ađ ţađ eigi líka viđ um íslenska kerfiđ. 

Hlustiđ hér og ritgerđ Ingu Dísar má lesa hér 

Spjalliđ var einkar áhugavert! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

HVA?Eigum viđ ţá öll ađ hlaupa upp til handa og fóta og hamast viđ ađ koma okkur í sćluna?Tók hún nokkuđ fram hve margir bćndur ţurftu ađ hćtta búskap eftir inngönguna?

Birna Jensdóttir, 15.2.2011 kl. 17:24

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

norskum bćndum hefur fćkkađ um 5000 síđan 2005 eđa um 10 %.. noregur er ekki í ESB ;)

Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 17:53

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

http://www.abcnyheter.no/nyheter/okonomi/100507/sjokktall-om-bonder-i-eu-og-norge)

ESB bćndur hafa aukiđ tekjur sínar um 5.3 & en norskir bćndur misst 25 % af tekjum sínum ásama tíma..

Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 17:56

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Bćndum hefur fćkkađ á heimsvísu undanfarna áratugi, hún bendir á ađ ţetta sé ALŢJÓĐLEG ŢRÓUN. Um miđja síđustu öld störfuđu um 40% vinnuafls á Íslandi viđ landbúnađ, í dag innan viđ 5%!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.2.2011 kl. 18:01

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

í 12 nýjum ríkjum ESB hefur bćndum fćkkađ um 31 % en tekjur ţeirra sem eftir standa aukist um 60 %..

Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 18:07

6 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

ÓŢ: Er ţađ vont ađ tekjur bćnda hćkki? Hvađ ertu ađ segja?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.2.2011 kl. 18:29

7 Smámynd: Birna Jensdóttir

Hverju eru franskir bćndur alltaf ađ mótmćla? Ekki launahćkkunum og velsćld er ţađ?

Birna Jensdóttir, 15.2.2011 kl. 18:35

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég er ekki ađ segja neitt annađ en ţađ sem stendur í greininni sem ég póstađi hér inn..

Sumir vilja ekki fćkka bćndum líkt og hún Birna hér ađ ofan, en á sama tíma lepja ţeir flestir dauđan úr skel.. betra er ađ fćkka ţeim og láta ţá sem eftir standa skila góđu búi sem getur greitt góđ laun.

Flestir íslenskir bćndur eru kotbćndur á evrópska vísu, ţeir geta ekki framfleitt sér og fjölskyldum sínum međ búskap einum saman og eru ţví oft launamenn í bćjunum í kring til ţess eins ađ hafa í sig og á..

sama er uppi á teningnum í noregi, litlu bćndurnir hverfa úr búskap og ţeir stćrri lifa af..

Athyglisvert er ađ skođa tölur frá noregi vs ESB.

Óskar Ţorkelsson, 15.2.2011 kl. 19:24

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Birna

Ekki eru íslenskir bćndur ađ mótmćla launahćkkanir og velsćld

http://eyjan.is/2011/02/09/saudfjarbaendur-segja-stodu-sina-grafalvarlega/

 annars hvet ég ţig til ţess ađ hlusta á ţetta viđtal áđur en ţú kommentar  ;)

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2011 kl. 19:35

10 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Annars minnir mig ađ franskir bćndur voru ađ hella mjólk í holrćsin vegna lágu afuverđaverđi.....  en ţađ er bara til hagsbótar fyrir neytendur.....   nema náttla ef ţú vilt borga hćrra verđ fyrir mjólkina ţína.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.2.2011 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband