Leita í fréttum mbl.is

Stuđningur viđ Evruna eykst - fleiri telja ađild af hinu góđa - sterk sveifla yfir á Já-hliđina í könnun Eurobarometer

PrósentÁ vef Já-Ísland má lesa:

"Íslendingar eru mun jákvćđari í garđ ađildar ađ Evrópusambandinu í nóvember 2010 en ţeir voru í maí sama ár.

Í nýrri könnun var spurt hvort ađild ađ ESB yrđi Íslandi til hagsbóta. Um 38% segja ađ ađild yrđi til hagsbóta en 48% ađ hún yrđi ekki til hagsbóta. Sambćrilegar tölur frá maí 2010 voru 29% og 58%.

Nú telja 28% ađspurđra ađ ađild Íslands ađ ESB vćri almennt góđ en 34% ađ ađild vćri almennt slćm. Ţetta er talsverđ breyting frá fyrri könnun en ţá voru sambćrilegar tölur 19% og 45%.

Á milli kannana eru álíka margir sem telja ađild hvorki góđa né slćma eđa 32% í fyrri könnuninni en 30% í ţeirri síđari.

Ţetta kemur fram í könnun ESB Eurobarometer 74 sem var lögđ fram í dag. Könnunin sýnir umtalsverđa viđhorfsbreytinga Íslendinga í Evrópumálum frá vori 2010 til hausts 2010.

Í báđum tilvikum er um 10 prósentustiga sveifla til jákvćđra frá neikvćđum."

Ţá hefur stuđningur viđ upptöku Evru einni aukist međal landsmanna:" Nú eru 66% fylgjandi en 28% andvígur. Í maí voru 51% fylgjandi en 41% andvíg," segir á vefnum Já-Ísland.

Á MBL segir um ţetta: "Tveir af hverjum ţremur Íslendingum eru fylgjandi evrunni sem gjaldmiđli og hefur ţeim fjölgađ um 15% frá ţví í síđustu könnun." 

Fjallađ er um ţetta á helstum frétta miđlum í dag og fróđlegt ađ bera saman:

Pressan Vísir MBL Eyjan

Nálgast má könnunina hér 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er merkilegt ađ sjá ađ 26% Íslendinga treysta hernum, 56% treysta honum hins vegar ekki og 18% vissu ekki ađ her vćri á Íslandi!

Gunnar Heiđarsson, 23.2.2011 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband