Leita í fréttum mbl.is

Ungverjar og Pólverjar stefna á Evruna

EvraEins og fram kom í könnun Eurobarometer, sem kynnt var í gćr eru 66% ţeirra sem svöruđu fylgjandi ţví ađ taka upp Evru sem gjaldmiđil.

Í Fréttablađinu í dag er áhugavert viđtal viđ Lajos Bozi, sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi, en Ungverjar gegna nú formennsku í ESB. Hann telur ađ ađild ţessarar 10 milljóna ţjóđar (enn eitt smáríkiđ í ESB!) hafi tvímćlalaust veriđ landinu til góđa. Hann segir Ungverjaland stefna á Evruna sem gjaldmiđil: "Svo er Schengen-samstarfiđ, ađ geta ferđast óhindrađ, og evran, sameiginlegi gjaldmiđillinn, en ţetta tvennt er mikilvćgast fyrir Evrópuborgarann. Viđ erum ekki hluti af evrusvćđinu en viđ ćtlum ađ verđa ţađ ţegar viđ getum."

Annađ Austur-Evrópu-ríki og eitt stćrsta ríki ESB Pólland stefni einnig ađ upptöku Evru og hefur sett ţađ mál í hćsta forgang, eins og fram kemur í viđtali í ţýska dagblađinu Handelsblatt

Viđtaliđ viđ Lajos Bozi  (PDF útg. FRBL í dag)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og hann segir rétt, ţá er ţetta mikilvćgt fyrir Evrópubúann.

ESB er gott fyrir einstaklinginn. Tvímćlalaust.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband