Leita í fréttum mbl.is

Ganga Danir til ţjóđaratkvćđis um Evruna (og fleira)?

Hafmeyjan í KöbenHugmyndir eru komnar á kreik í Danmörku um ađ halda ţjóđaratkvćđi um sérlausnir Dana gagnvart ESB, en ţćr eru ţrjár; sumarhúsaeign, varnarmál og hinn sameiginlegi gjaldmiđill, Evran.

Danir fengu í gegn sérlausn um fjárfestingar erlendra ríkisborgara á sumarhúsum og landi í Danmörku. Hinsvegar mega Danir fjárfesta á erlendri grundu. Einnig eru ţeir undanskildir ýmsum atriđum sem lúta ađ varnar og öryggismálum. Ţá hafa Danir ekki enn tekiđ upp Evruna, en danska krónan beintengd viđ gengi Evrunnar, sem gerir hana nánast ađ Evru. Evran var felld í ţjóđaratkvćđi í Danmörku áriđ 2000, en ađeins munađi 6,4% á nei-inu og já-inu, 53,4% gegn 46.8%)

Danir munu taki viđ forsćti í ESB um mitt nćsta ár og ţađ er međal annars hvatinn ađ ţessum hugmyndum um sameiginlega ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem tekiđ yrđi á ţessum ţremur sérlausnum.

Danir eru áfram um ađ verđa í raun fullgildir ađilar ađ ESB, enda eru tengsl Dana og ESB mjög mikil. Stór hluti útflutnings Dana fer til Ţýskalands, mikilvćgasta markađar Dana.

Hér er áhugaverđ frétt EuObserver um máliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband