Leita í fréttum mbl.is

Krónan, bjargvćttur eđa bölvaldur? Fundur um gjaldmiđilsmál í HR

Sjálfstćđir Evrópumenn hafa bođiđ til opins fundar um gjaldmiđils og peningamál í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 7. mars klukkan 17.00. Fundurinn er í Bellatrix M1 01. 


Yfirskrift fundarins er: Krónan, bjargvćttur eđa bölvaldur? 

Frummćlendur eru hagfrćđingarnir Illugi Gunnarsson, alţingismađur og Gylfi Zoega prófessor. 

Ţeir munu međal annars koma inn á eftirfarandi spurningar: Verđur hćgt ađ afnema höftin? Hvađ tekur ţá viđ? Ţurfa Íslendingar alltaf ađ búa viđ tuga prósenta sveiflur í gengi? Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann? Kemur einhliđa upptaka erlends gjaldmiđils til greina? 

Fundarstjóri: Hanna Katrín Friđriksson, viđskiptafrćđingur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband