Leita í fréttum mbl.is

DV: Diana Wallis - "Smáríki hafa áhrif í ESB"

Diana WallisDV birtir í dag heilsíđuviđtal viđ Díönu Wallis, Evrópuţingmann og varaforseta Evrópuţingsins. Hún hélt erindi hér í vikunni um ESB.

Í viđtalinu segir: "Wallis segir ađ áhrif ţingsins hafi aukist umtalsvert í kjölfar upptöku Lissabon-sáttmálans og rćddi hún núverandi stöđu ţingsins sem löggjafarvalds í Evrópusambandinu og einnig hvernig smáríki geta látiđ ađ sér kveđa innan ţingsins. Ađ fyrirlestrinum loknum rćddi Wallis viđ blađamann DV.

Geta haft frumkvćđi

Ţađ lá ţví beinast viđ ađ spyrja hvert vćri hlutverk Evrópuţingsins sem löggjafarvalds, eftir upptöku Lissabon- sáttmálans. „Eftir upptöku sáttmálans er Evrópuţingiđ orđiđ viđurkenndur og áberandi ađili í löggjafarferlinu, í mun meira mćli en nokkurn tímann áđur. Nú stendur ţingiđ jafnfćtis framkvćmdastjórninni viđ allar ákvarđanir, en áđur má segja ađ framkvćmdastjórnin hafi haft yfirhöndina. Ţingiđ er nú fullgildur samstarfsađili framkvćmdastjórnarinnar sem löggjafi, " segir Wallis. Ţegar kemur ađ löggjafarferlinu hafa hins vegar hvorki stakir ţingmenn né ţingmannanefndir rétt til ţess ađ bera fram lagafrumvörp međ beinum hćtti. Ţađ er framkvćmdastjórnin sem leggur fram lagafrumvörp enn ţann dag í dag. Ţingiđ getur hins vegar haft frumkvćđi ađ lagafrumvörpum, međ svokölluđum lagafrumvarpsskýrslum, sem framkvćmdastjórninni er skylt ađ taka til umfjöllunar." 

Í lok viđtalsins segir: "Evrópuţingiđ telur 736 ţingmenn og ţar starfa 20 fastanefndir. Samkvćmt Lissabon-sáttmálanum á hvert ađildarríki aldrei fćrri en sex ţingmenn, sem er sú tala ţingmanna sem Ísland fengi ef samningur ađ ađild yrđi samţykktur. Gćti Ísland ţá búist viđ ţví ađ hafa áhrif innan ţingsins? Viđ verđum ađ muna ađ ţingmenn starfa ekki sem fulltrúar landa sinna heldur sem fulltrúar stjórnmálasamtaka innan ţingsins. Ţađ veitir hverjum ţingmanni stuđning til ađ afla sér upplýsinga um öll ţau málefni sem hann vill. Einstök ríki geta sjaldnast fjallađ um öll ţau mál sem ţeim ţóknast, en innan ramma stjórnmálasamtakanna er ţađ hins vegar mögulegt. Ekki má gleyma ađ smáríki kjósa sér yfirleitt nefndir ţar sem fjallađ er um mikilvćgustu málefni ţeirra, og ţar sem tilteknir ţingmenn geta búist viđ ađ hafa mikil áhrif. Ég býst fastlega viđ ţví til dćmis, ađ íslenskur Evrópuţingmađur myndi vafalaust sitja í sjávarútvegsnefnd. Ţar sem Ísland yrđi stćrsta fiskveiđiţjóđ sambandsins, ef af ađild verđur, myndi sá ţingmađur augljóslega hafa burđi til ađ hafa mikil áhrif. En auđvitađ skipta einstaklingarnir sjálfir miklu máli, séu ţeir kraftmiklir og duglegir getur hvađa ţingmađur sem er haft mikil áhrif, sama hvađan hann kemur. Ţađ er ađ minnsta kosti mín reynsla " 

Viđtaliđ er eftir Björn Teitsson og er í helgarútgáfu DV. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband