Leita í fréttum mbl.is

Össur kveđur - umhverfiđ og KRÓNAN ekki ađ virka!

Stćrsta viđskiptafrétt vikunnar hlýtur ađ vera ákvörđun stođtćkjarisans Össurar um ađ segja bless, afskrá félagiđ í Kauphöll Íslands og flytja ţađ til Danmerkur. Í samtali viđ RÚV sagđi Jón Sigurđsson, forstjóri félagsins ađ íslenska krónan gagnađist ekki félaginu til uppbyggingar. Einnig nefndi hann fleiri ţćtt af pólitískum toga.

Össur hefur veriđ eitt framsćknasta fyrirtćki landsins og hlýtur ţetta ţví ađ teljast skellur fyrir íslenskt atvinnulíf og ímynd ţess. Segir ţetta kannski ţađ sem segja ţarf um stöđu gjaldmiđilsmála hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Merkilegt ađ ţeir skyldu ekki flytja til evrulands ???

MBKV

KH

Kristján Hilmarsson, 6.3.2011 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband