6.3.2011 | 10:44
Helgi Magnússon á Sprengisandi(Bylgjunni): Krónan stærsta einstaka vandamálið - getum ekki búið við hana endalaust
Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins (SI) sagðist í samtali í þættinum Sprengisandi vilja sjá aðildarsamning við Evrópusambandið, helst á næsta ári. Til þess að geta tekið afstöðu til þessa stóra máls og kjósa um það.
Hann sagðist vona að aðildarsamningurinn yrði það góður að landsmenn hefðu ástæðu til þess að segja já við honum.
Hann ræddi einnig gjaldmiðilsmálin og sagði krónuna vera stærsta einstaka vandamálið. Helgi sagði það vanmetið hvað krónan hefði átt stóran þátt i hruninu árið 2008. Hann sagði okkur ekki geta búið við krónuna endalaust.
Á fimmtudaginn verður haldið Iðnþing í Reykjavík, þar sem meðal annars verða ræddar leiðir til eflingar íslensks atvinnulífs. Kjörorð þingsins er NÝSKÖPUN ALLS STAÐAR.
Í samtalinu á Sprengisandi sagði Helgi að hann myndi taka á fjölmörgum málum í ræðu sinni á komandi iðnþingi; efnahagsmálum, Evrópumálum og svo framvegis.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það vekur litla von um betri tíð, þegar einn af fulltrúum atvinnurekenda í landinu, kemst svona að orði og kennir krónunni um að stærstu leyti hversu heimskreppan lenti illa á Íslandi, á hinn bóginn urðu áhrifinn í fyrstu hrinu án efa verri vegna þess að þjóðin var háð þessum veika gjaldmiðli sem er eins og hornsíli í hákarlahjörð.
En svo virðist alltaf gleymast í ESB/evru draumsýninni, að það var einmitt krónan (litla hornsílið) sem komst í skjól (gengisfelling ásamt neyðarögunum) meðan stóru hákarlarnir (sterku evrulöndin) átu stór stykki úr þeim minni (veiku evrulöndunum) og núna þegar hornsílið er best statt af öllum sem verst urðu úti í kreppunni, meðan evrulöndunum (litlu hákörlunum) Spáni, Grikklandi, Portúgal og Írlandi er að blæða út, koma svona spekingar og leggja til að "hornsílið" fari að synda í hákarlalauginni og það helst í gær.!!?
Nær væri að nota batann sem náðst hefur, með fórnum almennings, nýta innlenda krafta, ekki steypa sér í meiri skuldir, heldur endursemja um þær sem fyrir eru og síðast en ekki síst, ekki láta hrella sig né þvinga í eitthvert bandalag sem alls ekki er vitað hvað þýðir fyrir land og þjóð enn sem komið er, það er hægt að skoða seinna með höfuðið reist og efnahaginn í lagi, það er reyndar ekki svo langt í það ef rétt er á haldið.
Hitt eru öfugmæli, að halda að batann megi sækja með inngöngu í ESB, spyrjið Íra !!
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 6.3.2011 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.