Leita í fréttum mbl.is

Jafnréttismálin rćdd!

Konutákniđ"Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, ţingkona Samfylkingarinnar, og Snćrós Sindradóttir, námsmađur og varaformađur Ungra vinstri grćnna rćddu ţađ hvort í ESB-ađild fćlist tćkifćri eđa ógn fyrir kvennabaráttuna hér á landi á hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar. Fundurinn var haldinn 8. mars á alţjóđlegum baráttudegi kvenna, ţeim hundrađasta í röđinni.

Sigríđur Ingibjörg sagđist í upphafi erindis sins hafa gerst Evrópusinni í ađdraganda inngöngunnar í EES: “Ég sá ţá, og sé enn, mikil tćkifćri í ađild ađ Evrópusambandinu. Eins og allir hér vita er Evrópusambandiđ friđarbandalag sem vinnur ađ velsćld í Evrópu og vinnur međ markvissum og öguđum vinnubrögđum ađ langtímaáćtlun um félagslegar og efnahagslegar framfarir. Ţetta ţótti mér eftirsóknarvert fyrir Ísland áriđ 1991, nú 20 árum síđar hef ég styrkst í ţessari sannfćringu minni.”

Lesiđ meira hér 

Á morgun mun Ţórunn Sveinbjarnardóttir rćđa loftslagsmálin á Sólon og byrjar fundurinn klukkan 12. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband