Leita í fréttum mbl.is

Ingvar Gíslason fyrrum ráđherra: Óskyldum málum blandađ saman (ESB-Icesave)

Ingvar GíslasonGrein Ingvars Gíslasonar, fyrrum alţingismanns og ráđherra, um Icesave, í Fréttablađinu í gćr, hefur vakiđ athygli ritstjórnar. Ekki síst vegna ţess ađ Ingvar er andvígur ESB-ađild og í samtökum ţeirra sem tala gegn ađild.

Reynt hefur veriđ í umrćđunni ađ splćsa saman ESB-málinu og Icesave. En ţađ er einmitt ţetta sem Ingvar gerir ađ umtalsefni sínu. Ingvar segir: "Ferill málsins sveigđist inn á ţá braut ađ verđa milliríkjamál, hvort sem mönnum líkar betur eđa verr. Ţegar svo er komiđ er langeđlilegast ađ gera út um slík mál međ samningum. Sögulega séđ hafa Íslendingar yfirleitt tekiđ samningaleiđ framyfir dómstólaleiđ í milliríkjadeilum."

Og í lokin segir Ingvar: "Ef samningaleiđin er farin hafa íslensk stjórnvöld vald á málsmeđferđ međ virkum hćtti ađ sínu leyti, eđa eins og gerist í samningaviđrćđum. Núverandi samningur í Icesavemálinu felur í sér viđunandi lausn deilunnar, tryggir góđ málalok. — Fráleitt er ađ túlka samninginn sem "ađgöngumiđa ađ Evrópusambandinu". Ţar er blandađ saman óskyldum málum."

Kannski dćmi um ţađ ţegar menn geta vegiđ og metiđ málin međ skynsamlegum hćtti - ţrátt fyrir ađ vera á móti ESB.

(Leturbreyting, ES-bloggiđ). Mynd: Visir.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er ótrúlegt hvađ ESB sinnar geta bariđ hausnum endalaust viđ stein.

Enn eru menn ađ skrifa greinar um ađ ESB umsókn og icesave deilan séu ótengd, jafnvel ţó stöđuskýrsla frá ESB um framgang viđrćđna, sem kom út fyrir tveim dögum segi skírt ađ ţessi tvö mál séu samtengd!

Ţađ má svo sem satt vera ađ samţykkt icesave sé ekki "ađgöngumiđi inn í ESB", en ef hann verđur felldur er ljóst ađ innganga er fyrir bí.

Gunnar Heiđarsson, 24.3.2011 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband