Leita í fréttum mbl.is

Undir feldi: Ungir menn tala viđ sér eldri mann um ESB

Jón Baldvin HannibalssonÁ sjónvarpsstöđ Ingva Hrafns Jónssonar, ÍNN er ađ finna margskonar ţćtti. Einn af ţeim, Undir feldi, fjallar um Evrópumál og er stjórnađ af tveumur ungum mönnum; Heimi Hannessyni og Frosta Logasyni.

Í ţćtti frá 3.mars er ađ finna viđtal viđ fyrrum utanríkisráđherra Jón Baldvin Hannibalsson um Evrópumálin. Ţáttinn er ađ finna á ţessari krćkju.

Jón Baldvin rćđir hér marga fleti á málinu, međal annars gjaldmiđilsmálin. Hann segir einnig í ţćttinum ađ hann eigi bréf frá spćnskum ráđherra utanríkisverslunar ţess efnis ađ hann viđurkenni í bréfinu ađ Spánverjar eigi engan sögulegan rétt til fiskveiđa á Íslandi! 

Mynd: Skjáskot af ÍNN


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband