Leita í fréttum mbl.is

Ríkisendurskođun međ alvarlega gagnrýni á Bćndasamtökin - Eru ţau ríki í ríkinu?

KúÍ nýrri skýrslu sem Ríkisendurskođun hefur birt kemur fram alvarleg gagnrýni á Bćndasamtök Íslands. Margvísleg atriđi eru nefnd, en almennt telur Ríkisendurskođun ađ umfang og hlutverk sé ţeirra sé of mikiđ í landbúnađarmálum landsins. Í skýrslunni segir: "Ađ mati Ríkisendurskođunar er núverandi eftirlit sjávarútvegs‐ og landbúnađarráđuneytisins međ framkvćmd samninga ţess viđ Bćndasamtökin ófullnćgjandi. Ráđuneytiđ  reiđir sig um of á ţađ eftirlit sem samtökin sjálf hafa međ framkvćmdinni. Ţađ gerir t.d. ekki úrtakskannanir á forsendum útreikninga sem liggja til grundvallar greiđslum. Brýnt er ađ sjávarútvegs‐ og landbúnađarráđuneytiđ öđlist betri yfirsýn en ţađ hefur nú um ráđstöfun og nýtingu fjármuna og ţann árangur sem framlög til landbúnađarmálaskila."

Ţá gagnrýnir Ríkisendurskođun ţađ fyrirkomulag ađ Bćndasamtökin sjái alfariđ sjálf um hagskýrslugerđ og um ţetta segir í skýrslunni: "Ađ mati Ríkisendurskođunar verđur sjávarútvegs‐ og landbúnađarráđuneytiđ ađ tryggja óhlutdrćga og vandađa hagskýrslugerđ fyrir íslenskan landbúnađ. Gjalda verđur varhug viđ ađ Bćndasamtökum Íslands sé falin hagskýrslugerđ á ţessu sviđi." Ţetta er eitt af ţeim atriđum sem bent hefur veriđ á í sambandiđ viđ ađildarviđrćđurnar viđ ESB.

Má kannski velta fyrir sér spurningunni í framhaldi af skýrslu Ríkisendurskođunar hvort Bćndasamtökin séu nánast ríki í ríkinu hér á landi? Ţađ er jú ţćgileg stađa ađ hafa eftirlit međ sjálfum sér. Árlega hafa framlög íslenskra skattborgara veriđ um 10 milljarđar til landbúnađarins og er íslenskur landbúnađur sá landbúnađur sem nýtur hvađ mestra ríkisstyrkja á byggđu bóli.

Fjallađ hefur veriđ um ţetta í fréttum, međal annars hér og hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil ađ LÍÚ fái styrki á viđ Bćndasamtökin til ţess a fylgjast međ sjávarútvegsfyrirtćkjum.  Ţađ er hneykliđ.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.3.2011 kl. 16:47

2 identicon

Löggjöfin sem Bćndasamtökin starfa eftir er skipulagslegt slys og stórgölluđ. Hún er hins vegar verk Alţingis og stjórnvalda.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 26.3.2011 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband