Leita í fréttum mbl.is

Portúgalir biđja um ađstođ ESB

Portúgal hefur beđiđ ESB um fjárhagsađstođ vegna efnahagsörđugleika sem landiđ glímir viđ. Ţetta međal annars vegna ţess ađ ekki er pólitísk samstađa í landinu um niđurskurđ sem landiđ stendur frammi fyrir. Fjallađ var um ţetta mál í Speglinum á RÚV og ţađ var Kristinn R.Ólafsson sem fjallađi um máliđ.

Portgúgal hefur bakhjarl og eins og fram kemur í ţessari frétt The Guardian haggađist Evran ekki og ávöxtunarkrafan á ríkisbréf Spánar stóđ óbreytt.

Búist er viđ ađ ESB bregđist skjótt viđ beiđni Portúgala. Íbúar Portúgal eru 10 milljónir og gekk landiđ í ţáverandi Evrópubandalagiđ áriđ 1986. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Albert Rögnvaldsson

Ţetta er ekki rétt. Portúgal hefur ekki enn beiđiđ AGS um um bjarga efnahag landsins frá afleiđingum evruađildar. Ekki enn. Ekki enn. En bráđum. Kannski á morgun. Eđa hinn.

Enginn - og síst af öllu Spegill DDRÚV - veit ennţá hvađ Portúgal hefur beiđiđ um. En seđlabankastjóri landsins í Ţýskalandi hefur skipađ Portúgal um ađ biđa um eitthvađ. Líklega áđur en landiđ eyđileggur myntina fyrir honum. 

Gunnar Albert Rögnvaldsson, 8.4.2011 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband