17.4.2011 | 22:23
Davíð Þór í FRBL um "faðmlag öfganna"
Davíð Þór Jónsson birti grein í Fréttablaðinu í gær undir yfirskriftini "Faðmlag öfganna." Hann skrifar í byrjun um atkvæðagreiðsluna um vantraustið í vikunni og segir:
"Þar var m.a. hlaupist undan merkjum vegna afstöðu ríkisstjórnarinnar til Evrópusambandsins. Hún er, skilst mér, sú að þjóðin skuli ákveða hvort landið tilheyri ESB eða ekki. Við þetta geta sumir ekki sætt sig og finnst það allt of mikil þjónkun við ESB að þjóðinni, sem treysti þeim fyrir þingsæti, skuli treyst til að taka slíka ákvörðun. Nú í vikunni tókst flokksþingi Framsóknarflokksins naumlega að sigrast á þessum lýðræðisótta með því að samþykkja ekki að viðræðum skyldi strax hætt. Það var, að mínu mati, vel af sér vikið. Það hvernig þingstyrkur Framsóknarflokksins hefur þróast undanfarna áratugi gefur fólki þar á bæ nefnilega litla ástæðu til að hafa neitt sérstakt dálæti á lýðræðinu. En þennan styrk hafa sumir greinilega ekki til að bera.
Þessi ríkisstjórn mun ekki taka ákvörðun um Evrópusambandsaðild. Hún hefur ekki vald til þess. Það vald er þjóðarinnar einnar. Og þá ákvörðun mun þjóðin taka fyrr eða síðar, hvort sem einhverjum líkar það betur eða verr. Feli stjórnvöld henni það ekki mun hún knýja fram rétt sinn til þess. Hver ákvörðunin síðan verður er aukaatriði í þessu samhengi. Nú ríður á að byggja upp og það verður ekki gert með neinum traustvekjandi hætti í skugga algjörrar óvissu um aðild af eða á í náinni framtíð."
Síðar segir Davíð og lýkur grein sinni með þessum orðum: "Það segir sína sögu um lýðræðisótta Evrópusambandsandstæðinga að þeir skuli ekki treysta þjóðinni til að hafna aðildinni, í ljósi þess hve augljóst skaðræði þeir telja hana. Það segir líka sitt um trú þeirra sem hlynntir eru aðild að þeir skuli knýja á um að ákvörðunin verði tekin sem fyrst, þótt skoðanakannanir gefi þeim núna litla ástæðu til bjartsýni.
Verst að ekki skuli vera til gott orð í íslensku um þá pólitísku hugsjón að stjórnvöldum sé betur treystandi fyrir hagsmunum fólks en lýðnum. Jú, annars ... orðið er til. Það er fasismi.
(Mynd: FRBL)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ekki er það gæfulegt af Davíð þessum sem hugsanlega verðandi presti (er víst langt kominn með guðfræðina) að bera upp á andstæðinga innlimunar í Evrópusambandið, að þeir séu "fasistar".
Hann segir "öfgamenn til hægri og vinstri" hafa "hlaupist undan merkjum vegna afstöðu ríkisstjórnarinnar til Evrópusambandsins." ? Er þá Atli Gíslason öfgamaður? Síðan hvenær? Er Ásmundur Einar og Lilja Mósesdóttir öfgafólk?!
Og þið gerið þetta að ykkar málflutningi, Evrópusamtökin!
Og hvaða "öfgamenn til hægri" hafa "hlaupist undan merkjum" frá því að styðja ríkisstjórnina? Studdu hana einhverjir hægri menn?
Er ekki hæpið að láta þennan Davíð Þór um að tala fyrir ykkar munn?
En ekki vantaði áróðursviðleitnina hjá blessuðum manninum. Hann lýsir hann áðurnefndri afstöðu ríkisstjórnarinnar með þessum einfaldaða hætti: "Hún er, skilst mér, sú að þjóðin skuli ákveða hvort landið tilheyri ESB eða ekki."
En stefna Samfylkingarinnar einkennist af allt öðru en því að fylgja þjóðinni að málum. Stefnan er að koma okkur inn í Evrópusambandið með góðu eða illu án tillits til réttar þjóðarinnar eða vilja hennar.
Fram hjá öllu þessu gengur Davíð Þór og ritar sjálfumglaður: "Við þetta [þá "afstöðu ríkisstjórnarinnar til Evrópusambandsins," sem hann lýsti svo fjálglega hér ofar] geta sumir ekki sætt sig og finnst það allt of mikil þjónkun við ESB að þjóðinni, sem treysti þeim fyrir þingsæti, skuli treyst til að taka slíka ákvörðun."
Hann talar um "lýðræðisótta" í þvi sambandi, en hvað er lýðræðsótti, ef ekki það, sem ég hef lýst hér á undan? (einkum undir liðum 1?3 og 5). Hver er það, sem treysti ekki þjóðinni til að taka ákvörðun um umsókn um inngöngu í Esb? Þingmenn annarra flokka treystu henni til þess (sögðu JÁ við því að láta þjóðina kjósa um umsóknina), en EKKI þingmenn Samfylkingarinnar, og þvílík var hræðslan við þá þjóðaratkvæðagreiðslu, að þau neyddu Vinstri græn til að cóa með sér í lýðræðisfjandskapnum.
Jón Valur Jensson, 19.4.2011 kl. 03:31
Mjög góð grein
Sleggjan og Hvellurinn, 19.4.2011 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.