30.5.2011 | 16:11
Davíð Oddsson "aðlögunarkóngur" Íslands?
Sem er ein af ástæðum þess að margir telja aðild að ESB muni auka sjálfstæði okkar því þá fáum við sæti við borðið þar sem ákvarðanirnar eru teknar.
Í fréttinni Morgunblaðsins á forsíðu í dag segir að síðustu ár hafi lögum verið breytt mun oftar en áður en það er alls ekki rétt, eins og lesa má í þessari skýrslu um hversu oft Ísland hafi breytt lögum vegna EES samningsins - óbeint eða beint.
Flestar beinu lagabreytingar eða 57 talsins voru innleiddar beint í íslensk lög þegar EES samningurinn var alveg nýr árin 1992 - 1994 en þá var einmitt ritstjóri Morgunblaðsins forsætisráðherra. Hann hefur því innleitt flestar ,,aðlögunartilskipanir" að ESB en nokkur annar forsætisráðherra."
Þetta vekur upp á þá spurningu sem notuð er sem fyrirsögn!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þessi fullyrðing þeirra um "hröðustu aðlögun að Esb." er í beinni mótsögn við það, sem fram kemur í rannsókn Helga Bjarnasonar blaðamanns í Mbl. í dag, bls. 2: 50 ESB-reglur stimplaðar. Hún hefst þannig:
"Verði þær reglugerðir og tilskipanir Evrópusambandsins sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi í vetur afgreiddar mun fjöldi slíkra mála ná tölunni 50 á rúmlega tveggja ára starfstíma ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG. Eru það nærri tvöfalt fleiri mál en afgreidd voru þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin voru við völd og þótti sú stjórn þó ágætlega afkastamikil á þessu sviði.
„Mér hefur fundist að 75% af störfum ríkisstjórnar og Alþingis snúist beint og óbeint um aðlögun að ESB. Í vetur hafa verið mjög margar innleiðingar. Samfylkingin er ótrúlega fókuseruð á þetta,“ segir Atli Gíslason alþingismaður sem sagði sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í vetur."
En í þeirri ríkisstjórn, sem Esb.jámenn ræddu þarna um, var það Jón Baldvin Hannibalsson, sem mesta ábyrgð bar á EES-samningnum. Hann var og er aðdáandi Jacques Delors, Jón kallaði EES barn Delors, en sá sami Delors (forseti framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins 1985-95) sagði líka í viðtali við Der Spiegel um Esb.: "Wir müßen Großmacht werden!" Hann vildi gera bandalagið að stórveldi, og þannig virðist eftirmaður hans Barroso einnig hugsa, nema hvað hann talar um heimsveldi (empire). Hvort veljið þið?
Jón Valur Jensson, 30.5.2011 kl. 16:39
Davíð Oddsson var forsætisráðherra þegar Ísland fékk aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu.
Jón Valur Jensson er hins vegar á móti hvorutveggja og telur því væntanlega Davíð Oddsson vera föðurlandssvikara.
"Evrópska efnahagssvæðið (EES) er sameiginlegt markaðssvæði 30 ríkja í Evrópu sem komið var á með EES-samningnum og tók formlega gildi 1. janúar 1994.
Aðild að EES eiga öll 27 aðildarríki Evrópusambandsins, sambandið sjálft og 3 aðildarríki Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)."
"Fjórfrelsið svokallaða gildir á öllu svæðinu en það felur í sér frjáls vöru- og þjónustuviðskipti, frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkað.
Að auki kveður EES-samningurinn á um samvinnu EES-ríkjanna á sviði félagsmála, jafnréttismála, neytendamála, umhverfismála, menntamála, vísinda- og tæknimála o.fl."
Evrópska efnahagssvæðið
Þorsteinn Briem, 30.5.2011 kl. 17:28
Ísland undirritaði samning um aðild að Schengen-samstarfinu ásamt öðrum Norðurlandaþjóðum 19. desember 1996 þegar Davíð Oddsson var forsætisráðherra.
Rúmlega 80% af íbúum Norðurlandanna eru nú í Evrópusambandinu.
Og aðild að Schengen-samstarfinu var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu í Sviss.
Schengen-samstarfið
Þorsteinn Briem, 30.5.2011 kl. 17:34
"I didn't do it!"
Davíð Oddsson "var forsætisráðherra Íslands frá árinu 1991 til ársins 2004, lengst allra, en var einnig borgarstjóri í Reykjavík frá árinu 1982 til 1991, utanríkisráðherra frá 2004 til 2005 og formaður Sjálfstæðisflokksins frá árinu 1991 til 2005."
Þorsteinn Briem, 30.5.2011 kl. 17:44
Og nú vilja allir úr Schengen.
Hörður Einarsson, 30.5.2011 kl. 22:43
"Frá árinu 1957 hafa Norðurlandabúar getað ferðast á milli Norðurlandanna án vegabréfs.
Vinnumarkaður Norðurlandanna hefur verið sameiginlegur frá árinu 1954 og nú ferðast um 40 þúsund manns á viku milli landanna vegna vinnu.
Og álíka margir flytjast búferlum á milli Norðurlandanna á hverju ári."
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður frá árinu 1954
Þorsteinn Briem, 30.5.2011 kl. 23:50
Við breyttar aðstæður, augljós vandkvæði,sem ekki var svo auðvelt að merkja fyrr, skipta menn um skoðun,þeir ábyrgu hugsa alltaf fyrst um þjóð sína. 1994,var EES. tiltölulega saklaust markaðssvæði 30 ríkja,og það sem meira er,auðvelt að segja því upp. Allt öðru máli gegnir með ESB-apparatið,sem bólgnar út og stefnir markvisst að evropuyfirráðum. Schengen er búið að valda okkur skaða,ekki batnar það næstu ár. Þessi sögukafli um Davíð Oddsson,segir mér hve svæsin öfundin er,það er enginn svo stór í liði Samfó. Gleymdu nú bara ESB.
Helga Kristjánsdóttir, 31.5.2011 kl. 00:04
Schengen-samstarfið tók gildi hér á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 25.3 2001.
Schengen-samstarfið
Mbl.is 1.2.2002:
"Um 20 danskir meðlimir í samtökum Vítisengla eða Hell's Angels voru stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli í gær og var 11 þeirra meinuð landganga."
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 00:12
Hundar mínir gelta vinstri og hægri þegar þeim er sigað, segir Davíð Oddsson, og gott að hann er nú orðinn "ábyrgur maður" á ný í augum gamalla allaballa, enda mun vangamynd hans prýða íslensku evrumyntina.
Undirritaður er ekki í stjórnmálaflokki og hefur aldrei verið, eins og fram hefur komið hér, nokkrum sinnum.
Það er ekki lengra síðan en 12. desember 2008 að aðild Sviss að Schengen-samstarfinu tók gildi eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég veit ekki til þess að nokkurt ríki hafi ákveðið að segja upp aðild að samstarfinu.
Og enda þótt Schengen-samstarfið yrði lagt niður núna um mánaðamótin myndu flóttamenn áfram streyma frá Afríku til Ítalíu, þar sem þeir verða að búa í flóttamannabúðum.
Schengen Area
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 01:18
Steini heldur áfram að kenna Litlu gulu hænuna fyrir byrjendur meðal Esb.áhugasamra sem þó fækkar óðum.
Jón Valur Jensson, 31.5.2011 kl. 01:27
"Íslensk hús eru miklu betri en dönsk, þrátt fyrir allar alkalískemmdirnar.
Og ég elska páfann en hata Davíð Oddsson.
Eða var það öfugt? Ég man það aldrei."
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 03:29
Íslandi ber skylda til að innleiða ESB-gerðir
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 05:41
Annað segja Norðmenn.
Jón Valur Jensson, 31.5.2011 kl. 13:27
Hér urðu vissulega miklar alkalískemmdir fáeina áratugi.
Þau atriði voru svo löguð í framkvæmd.
En tilkostnaður íslenzkra bygginga er mikill, m.a. vegna góðrar, nauðsynlegrar einangrunar húsa og styrkingar þeirra vegna líkunnar á jarðskjálftum, umfram það sem víða tíðkast. Samt er einkaeign hér á íbúðum algengari en víða í Evrópu.
Því er ljóst, að moldroki blandinn samanburður á danskri krónu og íslenzkri skiptir hér engu máli, hefur engu breytt um stöðuga framfarasókn Íslendinga á sviði tækni, eigamyndunar og lífskjara.
Jón Valur Jensson, 31.5.2011 kl. 14:17
7. gr. Gerðir sem vísað er til eða er að finna í viðaukum við samning þennan, eða ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar, binda samningsaðila og eru þær eða verða teknar upp í landsrétt sem hér segir:
a. gerð sem samsvarar reglugerð EBE skal sem slík tekin upp í landsrétt samningsaðila;
b. gerð sem samsvarar tilskipun EBE skal veita yfirvöldum samningsaðila val um form og aðferð við framkvæmdina.
Lög um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 14:26
Lífskjör á Norðurlöndunum - ASÍ 2006 (fyrir bankahrunið hér og gengisfall íslensku krónunnar)
Þorsteinn Briem, 31.5.2011 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.