Leita í fréttum mbl.is

ESB bannar eiturefni í pelaflöskum

PeliFrá og međ deginum í dag er efniđ Bisfenol A bannađ í pelum sem notađir eru til ţess ađ gefa ungabörnum ađ drekka. Efni er međ ţeim eitrađri sem notađ er í harđplast. Ţađ getur smám saman lekiđ úr pelanum og í nćringu barnanna. Efniđ kemur einnig fyrir í öđrum ungbarnavörum og tekur banniđ á ţví líka.

Bisfenol A er taliđ trufla hormónastarfsemina í mannslíkamanum og er međal annars taliđ geta haft neikvćđ áhrif á frjósemi.

Fulltrúi ESB sagđi ađ ţetta vćri góđar fréttir fyrir foreldra innan ESB, en bann ţetta hefur veriđ nokkuđ lengi í undirbúningi. Fjölmargar rannsóknir hafa veriđ gerđar á áhrifum Bisfenol A.

Á krćkjunni má lesa um efniđ en uppfćra ţarf textann miđađ viđ banniđ sem nú hefur tekiđ gildi.

Ekki er ólíklegt ađ bann ţetta nái til Íslands í gegnum EES-samninginn, tíminn leiđir ţađ í ljós!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband