Leita í fréttum mbl.is

Nýr vefur sendinefndar ESB á Íslandi opnaður

Sendinefnd ESB á ÍslandiÁ www.visir.is kemur fram: "Sendinefnd ESB á Íslandi hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.esb.is. Heimasíðan, sem bæði er á íslensku og ensku, hefur meðal annars að geyma upplýsingar um tengsl Íslands og ESB, aðildarumsókn Íslands að ESB og aðildarferli, helstu verkefni og stefnumál ESB og hlutverk og skipulag sendinefndarinnar. Á síðunni birtast reglulega fréttir af vettvangi ESB og einnig er hægt að nálgast bæklinga og annað upplýsingaefni um ESB."

Minna en þrjár vikur eru þar til að SAMNINGAVIÐRÆÐUR ESB og ÍSLANDS, hefjast fyrir alvöru, enda svokallaðri rýnivinnu lokið.

Þar með hefst nýr og spennandi kafli í samskiptum Íslands og Evrópu, sem staðið hafa í aldir. Ísland og Evrópa eru tengd sterkum böndum og áhrif Evrópu á Ísland verða seint vanmetin. Með aðild að ESB opnast gluggi fyri áhrif Íslands á Evrópu, t.d. á sviði orkumála, svo eitthvað sé nefnt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband