Leita í fréttum mbl.is

"Saga Class"

airplane4Í þættinum Ísland og ESB, nei eða já, á Útvarpi Sögu fyrr í vikunni, sagði Guðni Ágústsson, fyrrum Framsóknarforingi að við værum á "Saga Class" og vísaði þar til veru Íslands á hinu Evrópska Efnahagssvæði (EES). Og að veran á "Saga Class" þýddi það að við þyrftum ekkert meira.

En hverjir eru kostir Saga Class: Breiðari sæti, frítt að drekka, fyrr á klósettið og fyrr í töskurnar (sé maður ekki lengi á klósettinu!).

Ókostir: Ef vélin hrapar á nefið, þá...!

En þetta voru bara pælingar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Allavega væri möguleiki á að lifa af flugslysið en eftir að við værum komin í esb væri það bara dauði

Marteinn Unnar Heiðarsson, 12.6.2011 kl. 00:58

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Blautan gaf hann kúnum koss,
Kristur Jesús sé með oss,
eins og sunnlenskt hlær hann hross,
hann er þungur þeirra kross.

Þorsteinn Briem, 12.6.2011 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband