Leita í fréttum mbl.is

Afstađan til ESB í nýrri könnun: Minnsti munur milli Já og Nei í ţrjú ár, ađeins um 14%

island-esb-dv.jpgÁ Eyjunni stendur: "Samkvćmt nýrri könnun Capacent fyrir Heimssýn, félag andstćđinga ESB-ađildar, eru 50 prósent ţjóđarinnar andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en 37,3 prósent eru fylgjandi ađild ađ ESB. 12,6 prósent gefa ekki upp afstöđu eđa hafa ekki skođun.

Séu ađeins tekin svör ţeirra, sem taka afstöđu, eru 57,3 prósent landsmanna andvíg inngöngu í ESB á međan 42,7 % vilja ganga í ESB."

Síđan segir: "Sem fyrr segir er ţetta minnsti munur á afstöđu međ eđa á móti inngöngu í Evrópusambandiđ í nćr ţrjú ár. Fyrir tćpu ári spurđi Capacent Gallup sömu spurningar og voru ţá 60 prósent ađspurđra andvíg ađild, en ađeins 26 prósent fylgjandi. 14 prósent gáfu ekki upp ákveđna skođun. Ţannig voru 70 prósent ţeirra, sem gáfu upp hug sinn, andvíg ESB-ađild í fyrra, en ađeins 30 prósent fylgjandi. Nú hefur ţví munurinn minnkađ í ađ vera 57 prósent gegn 43 prósentum."

Spurt var: "Ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu (ESB)?“

Ps. Athyglisvert er ađ ekki stendur stafur um ţessa könnun á vef eđa bloggi Nei-samtakanna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband