Leita í fréttum mbl.is

Fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott!

Frá GrikklandiŢađ hlakkar í andstćđingum ESB og Evrunnar, vegna vandrćđa Grikkja, sem eru jú engin smá-vandamál. En ţau eru flest heimatilbúin af Grikkjum sjálfum og á kannski máltćkiđ ,,Hver er sinnar gćfu smiđur" viđ um Grikki um ţessar mundir.

Morgunblađiđ er t.d. međ heila opnu í blađinu í dag um vandrćđi Grikkja og ţar lýkur greininni á ţeim orđum ađ Evru-svćđiđ hljóti ađ liđast í sundur í núverandi mynd á nćstu árum. Vitnađ er í hagfrćđinginn Nouriel Roubini, sem hefur veriđ tíđur gestur á síđum MBL ađ undanförnu.

En lífiđ heldur áfram: Grikkland byggir mikiđ á ferđamennsku og t.d. berast fréttir af ţví ađ ferđamannastraumurinn til Grikklands minnki ekki, ţrátt fyrir vandrćđin sem landiđ glímir nú viđ.

Til dćmis hefur orđiđ 10% aukning á sćnskum ferđamönnum í ár (miđađ viđ 2010) til Grikklands, sem flestir fara til eyjanna Ródos og Krítar. Ţetta m.a. vegna ástandsins í Egyptalandi og N-Afríku.

Fátt er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Waage

Ég efast um ađ ţađ hlakki í neinum yfir vandrćđum Grikkja. Eiginlega segir hugmyndin meira um skrifarann en lesandann.

Gunnar Waage, 16.6.2011 kl. 16:09

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég tek undir međ Gunnari Waage, ekki get ég nú sagt ađ ţađ hlakki í mér yfir óförum annarra.  Vonandi ná Grikkir sér út úr ţessu en varla nema ţeir kasti evrunni.

Jóhann Elíasson, 16.6.2011 kl. 17:22

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Gunnar og Jóhann í afneitun , fylgist ţiđ ekki međ umrćđunni strákar ?

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2011 kl. 18:23

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ virđist nú vera ađ viđ fylgjumst mun betur međ umrćđunni en ţú Óskar...

Jóhann Elíasson, 16.6.2011 kl. 19:37

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

afneitunin er augljós :)

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2011 kl. 19:51

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mađur myndi nú alveggreinilega fá mun meira út úr ţví ađ reyna ađ rökrćđa viđ tóma tunnu en ţig Óskar..................

Jóhann Elíasson, 16.6.2011 kl. 20:45

7 Smámynd: Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson

Gunnar W/Jóhann: Af hverju splćsir Mogginn OPNU í blađi dagsins í Grikkland, međ risastórri mynd af hrörlegri Akropolis-hćđ í leiđindaveđri? Skilabođin eru augljós! Kíkiđi svo á leiđara blađsins undanfariđ og ađra umfjöllun - eđa kaupiđ ţiđ ekki Moggann?

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 16.6.2011 kl. 21:08

8 Smámynd: Gunnar Waage

Ég myndi álíta gjaldţrot Grikkja fremur fréttnćmt efni. Fyribćriđ hefur gríđarleg áhrif utan landsteinana og kemur til međ ađ fella nokkra banka í Ţýskalandi, Frakklandi og víđar.

Gunnar Waage, 17.6.2011 kl. 02:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband