Leita í fréttum mbl.is

Áskorun - stöndum saman !

Askorun-JaIslandSamtökin Já-Ísland, sem berjast fyrir ađild Íslands ađ ESB birta í dag auglýsingu í fjölmiđlum vegna upphafs ađildarviđrćđna Íslands viđ ESB. Textinn hljómar svona:

Áskorun - stöndum saman :Viđ skorum á ríkisstjórn Íslands og Alţingi ađ standa af heilindum ađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu sem meirihluti landsmanna styđur. Til ţess ađ ţjóđin megi njóta fjölmargra kosta fullrar ađildar ţarf ađ ná samningi sem tryggir framtíđarhagsmuni Íslendinga sem fullvalda og sjálfstćđrar ţjóđar. Efnahagslegur stöđugleiki, lćgri vextir, afnám verđtryggingar, lćgra matvćlaverđ og ţátttaka í ákvörđunum um eigin örlög er međal grundvallarkosta ađildar. Viđ viljum ađ ađildarsamningur tryggi međal annars eftirfarandi:
 

• Íslendingar fái ađgang ađ öllum stofnunum ESB og verđi fullgildir

ţátttakendur viđ allar ákvarđanir  

• Íslendingar geti tekiđ upp evru sem allra fyrst  

• Neytendur fái notiđ lćgra verđs matvćla međ afnámi tolla  

• Neytendur hafi frelsi til ađ kaupa vörur og ţjónustu án hindrana

eđa aukagjalda frá öllum ríkjum ESB, t.d. međ netverslun  

• Efnahagslegur ávinningur Íslendinga af auđlindum hafsins verđi áfram tryggđur  

• Verndunarsjónarmiđa verđi gćtt ţannig ađ náttúruauđlindirÍslands nýtist framtíđarkynslóđum Íslendinga  

• Íslendingar haldi fullum yfirráđum yfir orkuauđlindum sínum  

• Markviss stuđningur viđ dreifđar byggđir verđi tryggđur 

• Íslendingar hafi frelsi til ađ styđja landbúnađ  

• Íslenska verđi eitt af opinberum tungumálum ESB  

• Ísland verđi ávallt herlaus ţjóđ og Íslendingar ţurfi aldrei ađ gegna herskyldu
 

Samninganefnd Íslands gengur nú til eiginlegra samningaviđrćđna um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu

í samrćmi viđ ákvörđun Alţingis. Viđ óskum henni alls hins besta í erfiđu verkefni og hvetjum alla landsmenn til ţess ađ standa ţétt ađ baki henni og veita henni stuđning og ađhald til ţess ađ hún nái sem bestum árangri. 

Ţađ er sameiginlegur hagur okkar allra  

Já Ísland er sameiginlegur vettvangur einstaklinga og félagasamtaka sem eru hlynnt ađild Íslands ađ ESB enda verđi framtíđarhagsmunir ţjóđarinnar tryggđir. Auglýsingin er greidd međ frjálsum framlögum og vinnuframlagi sjálfbođaliđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband