28.6.2011 | 23:50
Enginn grískur flokkur vill yfirgefa Evruna!
Grikkland er á allra vörum, spennan mikil og mótmæli í Aþenu. Fyrir liggur að Grikkir þurfa að grípa til umfangsmikilla aðgerða í efnahagsmálum.
Menn um víðan völl fylgjast með og þar eru Svíar ekki undanskildir. Stefan Fölster, aðalhagfræðingur samtaka sænskra atvinnurekenda er einni þeirra. Hann er jafnframt einn af virtari hagfræðingum Svíþjóðar.
Í samtali við Sænska dagblaðið ræðir hann málefni Grikklands og bendir á að nú þegar hafi Grikkland framkvæmt margar aðgerðir, þó kannski tilfinning manna sé önnur. Til dæmis hafa bæði laun í opinbera geiranum verið lækkuð og þar hefur starfsfólki einnig verið fækkað. Skattar á áfengi og tóbak hafa verið hækkaðir. Fölster telur að það sé hægt að leysa vandamál Grikkja með skipulegum hætti.
Sumir hafa sagt að Grikkland verði að fara út úr Evru-samstarfinu. Það telur Stefan Fölster afar ólíklegt og bendir á þá áhugaverðu staðreynd að ENGINN grískur stjórnmálaflokkur talar fyrir því að Grikkland fari út úr Evrunni!
En hér uppi á Íslandi, í N-Atlantshafi, eru öfl sem segja að það sé eina lausn Grikkja!
Vita þau betur?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það að Grikkir vilji ekki skera af sér fótinn eftir að hafa fest hann í gildrunni er nú tæpast til marks um að þeim líði vel.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 00:12
Hvaða pólitíkusar vilja segja sjálfum sér upp.??? Grikkland er búið að gefa sjálfum sér dóm hvort sem við íslendingar vitum betur en þessi Svíi Stefán Förster eða ekki.
Valdimar Samúelsson, 29.6.2011 kl. 08:34
ÁRALÖNG ÓSTJÓRN hjá Grikkjum, rétt eins og hjá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum:
Sjálfstæðisflokkurinn - TRAUST efnahagsstjórn, stærsta velferðarmálið!
Framsóknarflokkurinn - ÁRANGUR ÁFRAM, ekkert stopp!
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 09:28
Hans: En heldur þú ekki að Grikkjum myndi líða enn verr ef efnahagskerfið hryndi fullkomlega? Grikkir þurfa að gera það sem mörg önnur ríki hafa verið að gera, taka t.d. til í rekstri hins opinbera, sem er um 40% af VLF og með puttana í mjög mörgu.
Og sú umfjöllun sem er um Grikkland hér á landi er mjög einföld og skautar fram hjá mikilvægum atriðum.
Það er vegna þess að það þjónar ákveðnum hagsmunum, sem eru alfarið á móti öllu sem heitir ESB eða Evra!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 29.6.2011 kl. 09:46
Gríska þingið samþykkti umdeildar tillögur
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 14:14
Meirihluti Þjóðverja trúir á evruna
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 14:18
Grikkir Jenny ekki evru eda ESB um heldur griskum stjornvoldum.
Tad hefur komid oft fram.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 15:13
Eg meinti kenna en ekki Jenny:)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 29.6.2011 kl. 15:15
Þýskaland og Kína undirrita 1.700 milljarða króna viðskiptasamninga
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 19:08
Sveits, Norge og Danmark er dyrest i Europa
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 19:12
Evrópskir ráðamenn lofa gríska þingið
Þorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.