17.7.2011 | 11:28
Um tolla á vef Neytendasamtakanna
Af ţví ađ viđ höfum veriđ ađ rćđa málefni bćnda, tolla og annađ slíkt hér á síđum ţessa bloggs er vert ađ benda á áhugaverđa frétt á vef Neytendasamtakanna um ţessi mál. Ţar segir međal annars:
"Tollvernd á landbúnađarvörum
Háir tollar eru lagđir á flestar innfluttar landbúnađarvörur og er ţađ hluti af verndarstefnu íslenskra stjórnvalda. Ţessi verndarstefna skerđir valfrelsi neytenda og ekki verđur séđ ađ rök eins og matvćlaöryggi réttlćti á nokkurn hátt himinháa tolla á vörum eins og ostum, m.a. ostategundum sem eru ekki framleiddar hér á landi.
Tollar á ostum
Innfluttir ostar bera háa tolla, eđa 30%, auk ţess sem lagt er 430 500 kr. gjald á hvert kíló. Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ úrvaliđ af innfluttum ostum er afar lítiđ. Samkvćmt tvíhliđa samningi viđ Evrópusambandiđ er heimilt ađ flytja inn allt ađ 100 tonn af ostum frá löndum sambandsins án tolla. Ţessi kvóti er hins vegar bođinn út og ţví bćtist útbođskostnađur viđ innkaupsverđiđ. Neytendasamtökin hafa gagnrýnt ţessa leiđ og lagt til ađ kvótanum verđi úthlutađ samkvćmt hlutkesti.
Tollasamningar gilda ekki á Íslandi
Samkvćmt samningi Alţjóđaviđskiptastofnunarinnar skal hvert ađildarland heimila innflutning á 3 5% af innanlandsneyslu, í ţeim tilgangi ađ tryggja ákveđinn lágmarksađgang erlendra landbúnađarafurđa á lćgri tollum en ella gilda. Til skamms tíma voru ţessir lćgri tollar miđađir viđ ákveđna krónutölu sem lagđist á hvert kíló viđ innflutning og var um tiltölulega lága upphćđ ađ rćđa. Međ reglugerđ landbúnađarráđherra frá árinu 2009 var tollum á smjöri og ostum breytt úr krónutölu í prósentu (úr magntollum í verđtolla) og eru tollarnir nú 182%-193% á ostum og 216% á smjöri.
Tollar á kjöti
Innflutt kjöt ber háa tolla en ţó er munur á ţeim eftir ţví hvort kjötiđ kemur frá löndum innan Evrópusambandsins eđa utan. Ţannig er 18% tollur á innfluttum kjúklingabringum sem framleiddar eru í ESB-löndum, auk 540 króna magntolls á hvert kíló, en ef kjúklingabringurnar koma lengra ađ er tollurinn 30% og magntollurinn 900 krónur. Nautalund innflutt frá ESB-landi ber 18% toll auk 877 króna magntolls en komi hún frá landi utan ESB er tollurinn 30% og magntollurinn 1.462 krónur. Ţađ sama gildir um svínakjöt en svínalund frá ESB ber 18% toll auk 717 króna magntolls en annars 30% toll og 1.195 króna magntoll.
Samkvćmt tvíhliđa samningi viđ Evrópusambandiđ er heimilt ađ flytja inn allt ađ 100 tonn af nautakjöti, 200 tonn af svínakjöti og 200 tonn af alifuglakjöti án tolla. Rétt eins og međ ostana er ţessi kvóti bođinn út hér á landi og bćtist ţví útbođskostnađur viđ innkaupsverđiđ." Öll fréttin
ESB snýst jú mikiđ um tolla og hér má lesa heilmikiđ um ţađ!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.