Leita í fréttum mbl.is

Verđbólga tvisvar sinnum hćrri en verđbólgumarkmiđ S.Í.

PrósentHelstu miđlar greina frá ţví í dag ađ verđbólga á ársgrundvelli sé um 5% eđa tvisvar sinnum meiri en verđbólgumarkmiđ Seđlabanka Íslands, sem er upp á 2,5%.

Ţađ hefur veriđ viđ lýđi í fjölda ára, en ađeins á árunum 2003-4 og í byrjun ţessa árs hefur tekist ađ halda ţetta markmiđ. Sem segir ákveđna sögu.

Morgunblađiđ sem og Vísir.is skýra frá ţessu og nefndar eru margvíslegar skýringar á ţessu, allt frá sumarútsölum til falls á gengi krónunnar, sem Jónas Kristjánsson gerđi ađ umfjöllunarefni í pistli á bloggi sínu fyrir skömmu. Einnig má lesa um ţessi mál á vef Hagstofunnar.

Íslenskir neytendur sitja ţví áfram í verđbólgusúpunni!

Til samanburđar má nefna ađ međaltal verđbólgu innan ESB nú í júni var 2.7% og međaltal verđbólgu í ESB frá 1991 til 2010 var 2.24%. Ţetta heitir verđstöđugleiki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er rétt ađ ţađ komi fram ađ verđbólgumarkmiđ Seđlabanka Íslands eru á bilinu 2,5% - 4.0% (ţetta hafa fjölmiđlar einhverra hluta vegna ekki haft fyrir ađ leiđrétta).  Verđbólga er ţví tvöfalt hćrri en NEĐRI mörk SÍ eru en 25% fyrir ofan EFRI mörkin sem SÍ setur.  Samt sem áđur er verđbólgan allt of mikil en ţar er fyrst og fremst um ađ kenna slakri efnahagsstjórn núverandi ríkisstjórnar. 

Jóhann Elíasson, 25.7.2011 kl. 16:02

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

á hvađa hátt er efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar slök JE ? ég veit ekki betur en ađ henni sé hrósađ um allan vestrćna heiminn fyrir góđa stjórnun.. án ţess ađ ég sé ađ leggja dóm á ţađ !

Óskar Ţorkelsson, 25.7.2011 kl. 17:48

3 identicon

Eins gott ađ ţađ eru gjaldeyrishöft.  Annars hefđum viđ ekki fengiđ annađ verđbólguskriđ.

Hvađ segja Evrópumenn viđ ţví ađ setja á gjaldeyrishöft í verđbólgu til ţess ađ fá annađ ferskt seinna?

Höft merkir seinkun á ţví sem ţarf ađ eiga sér stađ.

Ţađ ţýđir ekki ađ tala einn dag um ađ gjaldeyrishöftin hefđu veriđ nauđsynleg og svo annan dag um ţađ ađ krónar er ađ falla í skjóli gjaldeyrishafta.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 18:37

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Óskar, ţú skalt ekki koma međ svona fullyrđingar sem ţú getur ekki á nokkurn hátt stađiđ viđ.  Fyrir ţađ fyrsta ţá kannast ég ekki viđ ađ ALLURhinn vestrćni heimur hafi hrósađ efnahagsstjórnuninni hér, reyndar byrjađi IMF (AGS) ađ hrósa efnahagsstjórnuninni en ţeir hafa heldur betur dregiđ í land.  Ţađ ber ekki mikinn vott um skynsemi hjá fjármálaráđherra ađ hćkka alla skatta í kreppu, ţađ er ekkert gert til ađ koma atvinnulífinu í gang aftur, ţađ er bođađ ađ enn meiri höft verđi sett á varđandi gjaldeyrisviđskipti,.............., svona vćri lengi hćgt ađ telja en sé ţetta ekki nóg fyrir ţig ţá er hćgt ađ tína meira til en ég nenni ţví ekki núna.

Jóhann Elíasson, 25.7.2011 kl. 19:27

5 identicon

Ég ćtla ađ  verja Angelu Merkel ađeins.

Ţetta segja allir stjórnmálaleiđtogar ţegar ţeir koma í heimsókn.  Ţađ verđur ađ finna eitthvađ jákvćtt.

En ţađ var étiđ upp af íslenskum fjölmiđlum.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 19:30

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Verđbólgumarkmiđ Seđlabanka Íslands:

"Markmiđ stefnunnar í peningamálum er stöđugt verđlag. Hinn 27. mars 2001 var tekiđ upp formlegt verđbólgumarkmiđ. [...]:

  • Seđlabankinn stefnir ađ ţví ađ verđbólga, reiknuđ sem árleg hćkkun vísitölu neysluverđs á tólf mánuđum, verđi ađ jafnađi sem nćst 2˝%.
  • Víki verđbólga meira en ±1˝% frá settu marki ber bankanum ađ gera ríkisstjórninni grein fyrir ástćđu fráviksins, hvernig bankinn hyggst bregđast viđ og hvenćr hann telur ađ verđbólgumarkmiđinu verđi náđ ađ nýju."
Stýrivextir Seđlabanka Íslands voru 18% haustiđ 2008 og verđbólgan hér var 18,6% í janúar 2009, ţegar Davíđ Oddsson var ennţá seđlabankastjóri.Nú eru stýrivextirnir 4,25% og verđbólgan um 5%.

Seđlabanki Evrópu ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu og ţeir eru nú
1,5%.

Frá áramótum
hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 7,82% og Bandaríkjadal um 8,32%.

Áriđ 2010
voru fluttar hér út vörur fyrir 561 milljarđ króna fob en inn fyrir 440,8 milljarđa króna fob.

Mest viđskipti voru viđ Evrópska efnahagssvćđiđ (EES), 81,8% af vöruútflutningi og 61% af vöruinnflutningi.


Vöruviđskipti viđ útlönd áriđ 2010


12.7.2011:
"Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um rúm fimm prósent frá upphafi árs eftir ađ hafa styrkst um ţrjú prósent ađ međaltali áriđ 2010."

Íslenska krónan hefur veikst um rúm 5% á árinu


Gengi evru
hefur HĆKKAĐ gríđarlega gagnvart íslensku krónunni undanfarin ár, 121,76% frá ársbyrjun 2006, og VERĐ Á MATVĆLUM frá öđrum Evrópulöndum hefur ţví HĆKKAĐ hér verulega.

EINNIG AĐFÖNGUM
frá öđrum Evrópulöndum, til ađ mynda alls kyns landbúnađartćkjum, tilbúnum áburđi, kjarnfóđri og olíu.Ţar af leiđandi hefur verđ á íslenskum landbúnađarafurđum HĆKKAĐ mikiđ hér undanfarin ár, sem veldur HĆKKUN á vísitölu neysluverđs og ţar af leiđandi HĆKKUN á lánum íslenskra bćnda vegna íbúđarhúsnćđis og útihúsa, til ađ mynda fjósa og fjárhúsa.En međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru FÉLLI VERĐTRYGGING HÉR NIĐUR."Á tólf mánađa tímabili hafa innlendar vörur og grćnmeti hćkkađ um 6,1%, samkvćmt frétt Hagstofunnar.

Búvörur og grćnmeti
hafa hćkkađ um 8,3% en innlendar vörur án búvöru um 4,5%. Innfluttar vörur hafa hćkkađ um 4,2%.""Sauđfjárbćndur hafa tekiđ á sig verulegar AĐFANGAHĆKKANIR undanfarin ár.

Áburđarverđ hefur ţrefaldast, olía rÍflega tvöfaldast og rekstrarkostnađur í heild hćkkađ um rúm 170% frá 2005
."

Sauđfjárbćndur svara Gylfa Arnbjörnssyni

Ţorsteinn Briem, 25.7.2011 kl. 19:34

7 identicon

Kopí/Paste mađurinn mćttur.

Er nammidagur í dag?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 19:40

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Stefán Júlíusson,

Ţú ert greinilega međ GJALDEYRISHÖFTIN Á HEILANUM og finnst gott ađ láta flengja ţig hér nánast daglega, elsku kallinn minn.

Íslenska krónan
er MATADORPENINGAR og harla lítils virđi, HVORT SEM hér eru gjaldeyrishöft EĐA EKKI.

Frá áramótum
hefur gengi evru HĆKKAĐ gagnvart íslensku krónunni um 7,82% OG Bandaríkjadal um 8,32%.

Ţorsteinn Briem, 25.7.2011 kl. 19:57

9 identicon

En sumir verđa ađ notast viđ madador peninga dag til dags og ţađ er ţér illa  viđ.

Ţér finnst betra ţegar ókunnugir gera tilbođ í krónur á einhverju gengi.

Ţađ finnst líka mellum í Berlín klukkan 4.  Velkominn í ţeirra félagsskap.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 20:36

10 identicon

Ţetta finnst mönnum fyndiđ

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 21:19

11 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er lengst rúmt eitt og hálft ár til kosninga.Eftir ţćr verđur hćgt ađ huga ađ ţví ađ skipta um gjaldmiđil,líklegast dollar.Ţá verđur ESB og evru umrćđan úr sögunni.Ţađ styttist í ađ bölinu verđi aflétt.Nei viđ ESB, ţótt allir verđi ađ vona ađ ţađ nái áttum.Niđur međ nafnleysingjann st.br.sem lýgur ţví ađ hann hafi unniđ á Morgunblađinu viđ hliđ Styrmis og Hjartar Gíslasonar.

Sigurgeir Jónsson, 25.7.2011 kl. 22:00

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sigurgeir Jónsson,

Fjölmargir geta stađfest ađ ég hafi veriđ blađamađur á Morgunblađinu, til ađ mynda Styrmir Gunnarsson, Matthías Johannessen og Björn Bjarnason, fyrrverandi ritstjórar blađsins.

Ekki suđa menn um ţađ hér nánast daglega ađ ţú gerir EKKI út bátinn Ísbjörn, áđur Ísbjörninn, elsku kallinn minn.

ŢRÁHYGGJA
ykkar Stefáns Júlíussonar ríđur ekki viđ einteyming.

MEIRIHLUTI
Íslendinga hefur ENGAN áhuga á ađ vera međ mynd af Bandaríkjaforseta á gjaldmiđli sínum, hvađ ţá Elísabetu Bretadrottningu, ţjóđhöfđingja Kanadamanna.

Ţorsteinn Briem, 25.7.2011 kl. 22:29

13 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Sigurgeir, Ţađ er nokkuđ augljóst ađ sjálfstćđisflokkurinn mun aldrei komast aftur til valda á Íslandi.

Ţađ sama gildir um framsóknarflokkinn, hann mun vćntanlega aldrei komast til valda á Íslandi aftur.

Og USD verđur aldrei gjaldmiđill Íslands. Evran verđur ţađ hinsvegar međ tíđ og tíma.

Jón Frímann Jónsson, 25.7.2011 kl. 23:50

14 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Samkvćmt skođanakönnun Capacent Gallup fyrir síđustu alţingiskosningar voru um 54% ţeirra sem ćtluđu ađ kjósa Vinstri grćna HLYNNT ţví ađ TAKA HÉR UPP EVRU sem gjaldmiđil okkar Íslendinga en 79% ţeirra sem ćtluđu ađ kjósa Samfylkinguna, 57% Framsóknarflokkinn og 42% Sjálfstćđisflokkinn.

Um 9% ţeirra sem ćtluđu ađ kjósa Vinstri grćna voru HVORKI HLYNNT NÉ ANDVÍG ţví ađ TAKA HÉR UPP EVRU en 13% ţeirra sem ćtluđu ađ kjósa Samfylkinguna, 18% Framsóknarflokkinn og 21% Sjálfstćđisflokkinn.

Viđhorf Íslendinga til Evrópusambandsins fyrir síđustu alţingiskosningar

Ţorsteinn Briem, 26.7.2011 kl. 01:03

15 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hvorki Vinstri grćnir, FramsóknarflokkurinnSjálfstćđisflokkurinn hafa lagt til ađ gjaldmiđill okkar Íslendinga verđi Kanadadollar eđa Bandaríkjadollar.

Ţorsteinn Briem, 26.7.2011 kl. 01:12

16 identicon

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.7.2011 kl. 07:42

17 identicon

Kalla eftir evrópskri samstöđu gegn hatri
José Luis Rodríguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, kallađi í gćr eftir samevrópskum viđbrögđum gegn útlendingahatri og fordómum í kjölfar hinna hryllilegu hryđjuverkaárása í Noregi.

„Ţetta er einhver alvarlegasti atburđur sem átt hefur sér stađ í Evrópu. Hann kallar á viđbrögđ, evrópsk viđbrögđ, til varnar frelsi og lýđrćđi og gegn öfgum,“ sagđi Zapatero á blađamannafundi međ David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, í London í gćr. Zapatero hvatti í kjölfariđ leiđtoga Evrópuríkja til ađ sameinast um viđbrögđ.

Í kjölfariđ vottađi Cameron fórnarlömbum árásanna samúđ sína og bćtti svo viđ: „Bretland og Spánn hafa bćđi orđiđ fyrir barđinu á hrćđilegum hryđjuverkum í fortíđinni og ég veit ađ viđ munum báđir bjóđa Norđmönnum allan ţann stuđning sem viđ getum á nćstu dögum.“

Anders Behring Breivik, sem játađ hefur á sig árásirnar, gaf út á netinu 1500 blađsíđna stefnuyfirlýsingu daginn sem árásirnar áttu sér stađ. Í stefnuyfirlýsingunni lýsir hann yfir stríđi gegn ţeim ríkisstjórnum og stjórnmálaöflum í Evrópu sem eru umburđarlynd gagnvart íslam.

Leiđtogar ríkja um allan heim hafa fordćmt árásirnar á síđustu dögum en margir hafa endurómađ orđ Carls Bildt, utanríkisráđherra Svíţjóđar, frá ţví á föstudag: „Nú erum viđ öll Norđmenn.“

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.7.2011 kl. 07:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband