15.8.2011 | 21:11
Gjörgćslugjaldmiđill!
"Fá dćmi eru um ađ gjaldmiđill hafi veriđ jafn ofmetinn og íslenska krónan á árunum 2004-2007." Ţannig hefst frétt á Mbl.is.
En í dag er varla hćgt ađ meta íslenska gjaldmiđilinn, ţví blessuđ Krónan er jú á gjörgćslu!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Evrusvćđiđ er allt í gjörgćslu og ađildarsinnar sérstaklega ţeir sem fá borgađ fyrir, međ allt niđrum sig
Örn Ćgir Reynisson, 15.8.2011 kl. 21:57
Sjálfstćđisflokkurinn VILL ÁFRAM íslenska krónu og VERĐTRYGGINGU:
"Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, segir ađ hann hafi lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ erfitt sé ađ vera međ lítinn gjaldmiđil líkt og krónuna en hann er enn ţeirrar skođunar ađ Íslandi sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins."
Ţorsteinn Briem, 15.8.2011 kl. 22:04
VERĐTRYGGT 20 milljóna króna jafngreiđslulán tekiđ hjá Íbúđalánasjóđi til 20 ára međ 5% vöxtum, miđađ viđ 5% verđbólgu á lánstímanum og mánađarlegum afborgunum:
ÚTBORGUĐ FJÁRHĆĐ:
Lánsupphćđ 20 milljónir króna.
Lántökugjald 200 ţúsund krónur.
Útborgađ hjá Íbúđalánasjóđi 19,8 milljónir króna.
Opinber gjöld 301 ţúsund krónur.
Útborguđ fjárhćđ 19,5 milljónir króna.
HEILDARENDURGREIĐSLA:
Afborgun 20 milljónir króna.
Vextir 11,7 milljónir króna.
VERĐBĆTUR 22,1 MILLJÓN KRÓNA.
Greiđslugjald 18 ţúsund krónur.
SAMTALS GREITT 53,8 MILLJÓNIR KRÓNA.
Međalgreiđslubyrđi á mánuđi allan lánstímann 224 ţúsund krónur.
Eftirstöđvar byrja ađ lćkka eftir 72. greiđslu, eđa sex ár.
Ţorsteinn Briem, 15.8.2011 kl. 22:06
Frá áramótum hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 7,8%, Kanadadollar um 7,24%, íslensku krónunni um 6,66%, breska sterlingspundinu um 2,42%, japanska jeninu um 1,83%, sćnsku krónunni um 3,62% og norsku krónunni um 0,97%.
Og frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 59%.
Ţorsteinn Briem, 15.8.2011 kl. 22:17
Örn, Í dag styrktist evran gagnvart USD. Ţađ er nú öll gjörgćslan sem ţar er á ferđinni.
Ţú ţekkir ekki máliđ og neitar síđan ađ kynna ţér stađreyndinar um hvernig ESB og ađildarríki ESB vinna í ţeirri efnahagskreppu sem nú ríkir.
Blađur andstćđinga ESB um eitthvađ annađ er bara ţađ sem ţađ er. Innantómt blađur og ekkert annađ.
Jón Frímann Jónsson, 15.8.2011 kl. 22:40
"Bandaríkjamenn eru ađ draga sig út úr stríđinu í Írak og Afganistan.
Osama bin Laden er dauđur og ríkissjóđur Bandaríkjanna ađ sökkva í skuldafen.
Ţetta ţýđir minni umsvif í hergagnaiđnađi í Bandaríkjunum og ţađ sést á ţróun hlutabréfa í fyrirtćkjum sem framleiđa hergögn.
Fox-news fjallar um ţetta mál í fréttaskýringu sem ber yfirskriftina "Gullni áratugur fyrirtćkja í varnarmálum ađ ljúka.""
Niđursveifla í bandarískum hergagnaiđnađi
Ţorsteinn Briem, 15.8.2011 kl. 22:54
Sjáiđi Grikkland! Sjáiđi Írland! Sjáiđi Spán! Sjáiđi Portúgal!!
Er ţađ svona ástand sem ţiđ viljiđ koma íslendingum í !!
Krónan hefur reynst okkur vel alla tíđ og er ađ bjarga okkur frá ţví ađ vera löngu gjaldţrota!!!
Grásleppan, 16.8.2011 kl. 01:10
Evrópusambandsríkin Pólland, Finnland, Svíţjóđ og Danmörk, ásamt fleiri ríkjum, forđuđu íslenska ríkinu frá gjaldţroti međ háum lánum eftir bankahruniđ hér haustiđ 2008 en EKKI íslenska krónan.
Seđlabanki Íslands varđ hins vegar gjaldţrota undir "stjórn" Davíđs Oddssonar.
En Bandaríkin og sum ríki í Evrópu, ţar á međal Ísland, skulda ţađ mikiđ erlendis eftir OFŢENSLU á árunum 2006-2007 ađ ţau ţurfa ađ draga saman seglin í ríkisútgjöldum sínum.
Evran er hins vegar ekki gjaldmiđill Íslendinga og Bandaríkjamanna.
Ţorsteinn Briem, 16.8.2011 kl. 02:38
Grásleppan: Sérđu ekki ađ íslenska ríkiđ hagar sér eins og ađ ţađ sé gjaldţrota. Engin skjaldborg um heimilin heldur lánadrottna sína og bankanna. Ţađ eru gjaldeyrishöft og skattahćkkanir upp úr öllu valdi og niđurskurđur. Ţađ eru engar fjárfestingar. Atvinnuleysi hátt og kaupmáttur lélegur.
Ég get ekki séđ hvernig ástandiđ á Íslandi sé eitthvađ skárra en á Írlandi, Portúgal eđa Grikklandi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 16.8.2011 kl. 06:48
Grásleppan, Ţađ eru engin gjaldeyrishöft í Grikklandi, Portúgal, Spáni eđa Ítalíu. Ţar eru vissulega mikil efnahagsleg vandrćđi á ferđinni, en ekkert sem ekki er hćgt ađ leysa.
Nú, skođum Ísland. Ţar eru gjaldeyrishöft. Verđbólga fer vaxandi, er vćntanlega í kringum 5,4% núna í dag. Erlendar fjárfestingar eru ekki neinar vegna gjaldeyrishafta á Íslensku krónunni.
Stýrivextir eru 5.25% og ţví eru raunvextir hjá bönkum orđnir neikvćđir núna í dag miđađ viđ verđbólgu (svona eins og verđbólgan er áćtluđ í dag).
Ţađ eina sem talađ er um til ţess ađ örva erlendar fjárfestingar á Íslandi ţessa dagana er ađ reisa fleiri og meiri virkjanir.
Ég bara spyr. Hvađ er ađ ţessu fólki ?
Jón Frímann Jónsson, 16.8.2011 kl. 19:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.