Leita í fréttum mbl.is

Sarkozy og Merkel funduđu um Evruna/Evrusvćđiđ

euro"Samhćfđari stefna í efnahagsmálum er ađ mati Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, nauđsynleg til ađ verja evruna. Hún lét ţessi orđ falla í gćr eftir fund međ Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, en međal ţess sem ţau leggja til er sameiginleg hagstjórn á evrusvćđinu.

Mikill óróleiki hefur veriđ í efnahagslífi Evrópu síđustu misseri, ekki síst vegna skuldavandamála ríkja eins og Grikklands, Portúgals og Írlands, sem hafa ţegiđ hundruđ milljarđa evra í styrk. Nýjustu hagtölur frá Frakklandi og Ţýskalandi hafa svo enn aukiđ óvissu međ framhaldiđ, en hartnćr enginn hagvöxtur varđ í löndunum á öđrum fjórđungi ţessa árs.

Merkel og Sarkozy hétu ţví ađ standa vörđ um evruna. Međal annarra atriđa í tillögum ţeirra var ađ koma á sameiginlegum evrópskum skatti á fjármagnsflutninga og ađ evruríkin myndu stjórnarskrárbinda bann viđ fjárlagahalla, ekki síđar en nćsta sumar. Ţá sömdu Frakkland og Ţýskaland um ađ samhćfa fyrirtćkjaskatta ríkjanna."

Ţetta kemur fram í Fréttablađinu í dag og á vef Vísis.

Samkvćmt Morgunblađinu lćkkađi verđbólga á Evrusvćđinu í júlí og mćldist 2,5%, eđa um helmingi minni en hér á Íslandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband