Leita í fréttum mbl.is

Verbólgan keyrir upp vextina

PrósentVextir hćkka á Íslandi í dag um 0.25%. Á www.visir.is segir: "Í tilkynningu á vefsíđu Seđlabankans segir ađ hćkkun vaxta Seđlabankans er í samrćmi viđ nýlegar yfirlýsingar peningastefnunefndar og markast af ţví ađ verđbólguhorfur til nćstu tveggja ára hafa versnađ enn frekar frá síđasta fundi nefndarinnar. Nýjustu hagtölur og uppfćrđ spá bankans sem birtist í Peningamálum í dag benda ađ auki til meiri vaxtar innlendrar eftirspurnar og atvinnu á ţessu ári en búist var viđ í síđustu spá.

Síđar segir: "Aukin verđbólga skýrist m.a. af lágu gengi krónunnar og verđhćkkunum húsnćđis og olíu. Umsamdar launahćkkanir munu auka verđbólguna enn frekar á nćstunni ţrátt fyrir lítils háttar styrkingu gengis ađ undanförnu. Miđađ viđ núverandi gengi krónunnar eru horfur á ađ verđbólga aukist fram á nćsta ár og ađ verđbólgumarkmiđiđ náist ekki ađ nýju fyrr en á seinni hluta ársins 2013."

Ergo: Lán landsmanna hćkka enn frekar og ţađ verđur dýrara ađ taka lán!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sleppum ţví ţá ađ taka lán. Viđ hefđum mjög gott af ţví.

Ađ gera lán dýrari međ vaxtahćkkun er eina verkfćriđ sem seđlabankinn hefur til ađ hamla gegn frekari skuldsetningu. Hér er hann ađ senda slík skilabođ og viđ ćttum kannski ađ taka mark á ţeim.

Ţetta hefur hinsvegar engin áhrif á lánskjör ţeirra heimila sem ţegar eru skuldsett upp fyrir haus. Ţađ eina sem getur lćkkađ kostnađ ţeirra vegna áhvílandi skulda er lćkkun vísitölu neysluverđs. Seđlabankinn hefur engin tök á ţví ađ breyta henni, hinsvegar er ţađ á fćri Alţingis og stjórnvalda. Ţađ má til dćmis gera međ ţví ađ breyta samsetningu vísitölunnar og reikniađferđum eins og hefur nokkrum sinnum veriđ gert í gegnum tíđina, eđa međ ţví ađ breyta álagningu hinna ýmsu gjalda semvega ţungt í vísitölunni svo sem neysluskattar, vörugjöld og tollar, og neyslustýring á borđ viđ bensínsgjald og áfengisgjald.

Stađreyndin er sú ađ verđlagi, og ţar međ vísitölu neysluverđs og verđtryggingu húsnćđislána, er ađ miklu leyti handstýrt af stjórnvöldum sjálfum til ţess ađ blása út efnahagsreikninga gjaldţrota bankakerfis. Ţađ er ţví ekki furđa ađ 67,1% landsmanna skv. nýlegri könnun MMR telji ríkisstjórnina leggja meiri áherslu á afkomu banka en heimila. Ţví til stuđnings má benda á ađ frá ţví nýju bankarnir hafa veriđ stofnađir hafa ţeir hagnast um á annađ hundrađ milljarđa króna, ţrátt fyrir afskriftir vegna tapađra útlána til braskfyrirtćkja og vegna ólögmćtis gengistryggingar. Á sama tíma standa skuldir heimila í stađ og ríkissjóđur er rekinn međ geysilegum halla sem verđur ekki fjármagnađur nema međ skattahćkkunum. Í stađ ţess ađ sćkja ţá skatta í bankakerfiđ stendur nú til ađ hćkka virđisaukaskatt á nauđsynjavöru. Ţetta eru fyrirćtlanir ríkisstjórnarinnar, ekki seđlabankans.

Guđmundur Ásgeirsson, 17.8.2011 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband