Leita í fréttum mbl.is

Hörđ viđbrögđ viđ vaxtahćkkun - frekari hćkkanir í kortunum!

Seđlabanki ÍslandsViđbrögđ forkólfa í atvinnulífinu viđ stýrivaxtahćkkun Seđlabankans eru á einni veg: Neikvćđ. Af www.visir.is: "Vilhjálmur Egilsson framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ađ vaxtahćkkun Seđlabankans í morgun sé óhugguleg," í frétt

Gylfi Arnbjörnsson segist vera "orđlaus": "„Ég er eiginlega bara orđlaus,“ segir Gylfi í samtali viđ fréttastofu. Hann bendir á ađ eins og komi fram í greiningu bankans er meginástćđa ţess ađ verđbólgan hefur aukist sú, ađ gengi krónunnar hefur veikst. „Ég fć ekki séđ međ hvađa hćtti vaxtahćkkanir eiga ađ hjálpa til viđ ţađ ađ laga ţađ. Vextir á Íslandi eru međ ţeim hćstu í heimi, ţrátt fyrir ađ ţeir hafi lćkkađ mikiđ undanfarin misseri.“

Í Morgunkorni Íslandsbanka segir: "Peningastefnunefndin gefur til kynna í yfirlýsingu sinni sem birt var í morgun ađ frekari vaxtahćkkana megi vćnta á nćstunni. Segja ţeir ađ til ţess ađ draga úr hćttu á ţví ađ hćrri verđbólguvćntingar og veikt gengi krónunnar festi of mikla verđbólgu í sessi og til ađ sporna gegn aukinni verđbólgu og hugsanlegum ţrýstingi á gengi krónunnar kunni ađ vera ţörf á ţví ađ hćkka vexti frekar. Viđ reiknum međ ţví ađ bankinn muni hćkka vexti sína um 0,5 prósentur til viđbótar fyrir lok árs." (Leturbreyting, ES-blogg)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţađ mun ríkja langvarandi efnahagskreppa á Íslandi. Ţađ er alveg ljóst.

Enda er ţađ ţannig ađ ţessi langvinna efnahagskreppa er búin ađ marka sér sporin núna, og hún sést núna mjög vel á hćkkun vaxta Seđlabanka Íslands núna í dag.

Jón Frímann Jónsson, 17.8.2011 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband