21.8.2011 | 19:27
Leiđari FRBL um verđtryggingu og gjaldmiđilsmál
Í leiđara Fréttablađsins í gćr gerđi Ólafur Ţ. Stepehensen verđtryggingu og gjaldmiđilsmál ađ umrćđuefni og segir međal annars:
"Sveigjanleiki krónunnar er ađallega niđur á viđ. Ţađ má sjá međ einföldu dćmi. Ţegar myntbreytingin var gerđ 1980 og tvö núll skorin aftan af krónunni eftir margra ára óđaverđbólgu var ein íslenzk króna jafngild einni danskri krónu. Nú, 31 ári síđar, ţarf 22 íslenzkar krónur til ađ kaupa eina danska.
Sá sem lánar út peninga, sérstaklega til langs tíma eins og til ađ mynda lán til húsnćđiskaupa, vill auđvitađ fá jafnverđmćtar krónur til baka og hann lánađi upphaflega. Verđtryggingin hefur ţví reynzt ill nauđsyn vegna stöđugrar rýrnunar gjaldmiđilsins. Óvíst er ađ lántakendur vćru betur settir án hennar ef ekkert annađ breyttist. Lánveitendur myndu ţá tryggja sig fyrir óvissunni međ gífurlega háum vöxtum.
Verđtryggingin er í rauninni ađeins sjúkdómseinkenni í efnahagslífinu. Sjúkdómurinn sjálfur er ónýtur gjaldmiđill. Án nýs og stöđugri gjaldmiđils er vandamáliđ áfram til stađar."
Og Ólafur segir svo:
"Nćrtćkasta leiđin til ađ fá nýjan gjaldmiđil er ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og taka upp evru. Nóg er af úrtölumönnum ţessa dagana sem segja ađ allt sé í kalda koli á evrusvćđinu og evran muni brátt heyra sögunni til. Engin ástćđa er til ađ gera lítiđ úr ţeim vanda sem viđ er ađ glíma í ýmsum ríkjum sem nota evruna. Ţađ vill ţó fara framhjá fólki ađ vandinn er ekki gjaldmiđlinum ađ kenna heldur hallarekstri ríkisins og skuldasöfnun í einstökum ríkjum. Í sumum evruríkjum er ástandiđ ágćtt, til dćmis í Eistlandi ţar sem ríkisfjármálin voru tekin föstum tökum og upptaka evrunnar um síđustu áramót hefur ađ mati Eista sjálfra eflt erlenda fjárfestingu, útflutning og atvinnu.
Hvađ sem um vanda evrusvćđisins má segja hefur almenningur ţar ekki lent í ţví sama og íbúar krónusvćđisins hér á Íslandi, ađ húsnćđisskuldir hafi hćkkađ um tugi prósenta og verđbólgan ćtt af stađ vegna hruns gjaldmiđilsins.
Sérkennilegt er ađ stjórnmálamenn sem hafa engar lausnir fram ađ fćra í peningamálum vilji nú loka ţeirri leiđ fyrir Íslendingum ađ eiga kost á nýjum gjaldmiđli í gegnum ESB-ađild. Hvađ ef evruríkin leysa vanda sinn og verđa komin á lygnan sjó eftir eitt til tvö ár? Viljum viđ ţá vera búin ađ skella dyrunum í lás?
Nćr vćri fyrir ţá sem vilja losna viđ verđtrygginguna ađ efna til undirskriftasöfnunar og fara fram á ađ viđrćđur viđ ESB verđi klárađar, ţannig ađ viđ eigum áfram kost á nýjum gjaldmiđli."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.