Leita í fréttum mbl.is

Leiđari FRBL um verđtryggingu og gjaldmiđilsmál

FRBLÍ leiđara Fréttablađsins í gćr gerđi Ólafur Ţ. Stepehensen verđtryggingu og gjaldmiđilsmál ađ umrćđuefni og segir međal annars:

"„Sveigjanleiki“ krónunnar er ađallega niđur á viđ. Ţađ má sjá međ einföldu dćmi. Ţegar myntbreytingin var gerđ 1980 og tvö núll skorin aftan af krónunni eftir margra ára óđaverđbólgu var ein íslenzk króna jafngild einni danskri krónu. Nú, 31 ári síđar, ţarf 22 íslenzkar krónur til ađ kaupa eina danska.

Sá sem lánar út peninga, sérstaklega til langs tíma eins og til ađ mynda lán til húsnćđiskaupa, vill auđvitađ fá jafnverđmćtar krónur til baka og hann lánađi upphaflega. Verđtryggingin hefur ţví reynzt ill nauđsyn vegna stöđugrar rýrnunar gjaldmiđilsins. Óvíst er ađ lántakendur vćru betur settir án hennar ef ekkert annađ breyttist. Lánveitendur myndu ţá tryggja sig fyrir óvissunni međ gífurlega háum vöxtum.

Verđtryggingin er í rauninni ađeins sjúkdómseinkenni í efnahagslífinu. Sjúkdómurinn sjálfur er ónýtur gjaldmiđill. Án nýs og stöđugri gjaldmiđils er vandamáliđ áfram til stađar."

Og Ólafur segir svo:

"Nćrtćkasta leiđin til ađ fá nýjan gjaldmiđil er ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og taka upp evru. Nóg er af úrtölumönnum ţessa dagana sem segja ađ allt sé í kalda koli á evrusvćđinu og evran muni brátt heyra sögunni til. Engin ástćđa er til ađ gera lítiđ úr ţeim vanda sem viđ er ađ glíma í ýmsum ríkjum sem nota evruna. Ţađ vill ţó fara framhjá fólki ađ vandinn er ekki gjaldmiđlinum ađ kenna heldur hallarekstri ríkisins og skuldasöfnun í einstökum ríkjum. Í sumum evruríkjum er ástandiđ ágćtt, til dćmis í Eistlandi ţar sem ríkisfjármálin voru tekin föstum tökum og upptaka evrunnar um síđustu áramót hefur ađ mati Eista sjálfra eflt erlenda fjárfestingu, útflutning og atvinnu.

Hvađ sem um vanda evrusvćđisins má segja hefur almenningur ţar ekki lent í ţví sama og íbúar krónusvćđisins hér á Íslandi, ađ húsnćđisskuldir hafi hćkkađ um tugi prósenta og verđbólgan ćtt af stađ vegna hruns gjaldmiđilsins.

Sérkennilegt er ađ stjórnmálamenn sem hafa engar lausnir fram ađ fćra í peningamálum vilji nú loka ţeirri leiđ fyrir Íslendingum ađ eiga kost á nýjum gjaldmiđli í gegnum ESB-ađild. Hvađ ef evruríkin leysa vanda sinn og verđa komin á lygnan sjó eftir eitt til tvö ár? Viljum viđ ţá vera búin ađ skella dyrunum í lás?

Nćr vćri fyrir ţá sem vilja losna viđ verđtrygginguna ađ efna til undirskriftasöfnunar og fara fram á ađ viđrćđur viđ ESB verđi klárađar, ţannig ađ viđ eigum áfram kost á nýjum gjaldmiđli."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband