24.8.2011 | 19:06
Björgin G. Sigurðsson um alþjóðahyggju og útlendingafóbíu
Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður og fyrrum ráðherra, skrifar pistil um Evrópumál á Pressuna.is og nefnir hann Af alþjóðahyggju og útlendingafóbíu. Björgvin skrifar:
"Umræðan um kosti og galla aðildar hefur ekki alltaf verið á háa planinu síðustu misserin. Hræðsluáróður og gylliboð á víxl sem springa út í rammri þjóðernishyggju með öllum sínum sótsvörtu hliðum. Einangrunarhyggju og útlendingafóbíu hverskonar.
Staðreyndin er sú að kosti og galla aðildar tókum við að miklu leyti út með aðildinni að EES á sínum tíma. Þá fór fullveldisframsalið eða deilingin á fullveldinu fram, eftir því hvernig á það er litið. Fjórfrelsið með sínum miklu kostum og göllum var innleitt með samningnum og æpandi lýðræðishallinn var staðreynd.
Full aðild réttir þessa ágalla af. Ísland tekur þátt í gangverki lýðræðisins innan ESB og hefur kost á aðild að myntbandalagi sem reisir vörn gegn gengissveiflunum og frumskógarlögmálum fjármálamarkaðanna.
Helstu ágallar aðildar felast án efa í því að við niðurfellingu verndartolla á landbúnaðarvörur verða tilteknar greinar landbúnaðar fyrir ágjöf á meðan aðrar færast í aukana og nýjar spretta upp.
Þessu þarf að mæta með harðsnúinni samningalotu sem færir okkur aukna beina styrki til framleiðanda í stað verndartollanna. Líkt og gert var með breiddargráðu ákvæðinu vegna landbúnaðar í Finnlandi og Svíþjóð. Ekki með heimsendaspádómum og linnulausum hræðsluáróðri um endalok íslenskrar landbúnaðarframleiðslu, líkt og nú er haldið gangandi.
Tækifærin eru til staðar. Þau felast í auknu alþjóðasamstarfi en ekki einangrunarhyggju þeirri sem Framsókn og Sjálfstæðisflokkur boða nú. Stórum hópi opinhuga kjósenda í kringum miðju stjórnmálanna til mikilla vonbrigða.
Enda hafa báðir flokkarnir og formenn þeirra á öðrum tíma viðurkennt og talað fyrir upptöku annarrar myntar en krónu. Gjaldmiðils sem færði okkur afnám verðtryggingar, stöðugleika í gengismálum og varanlega lága vexti í stað sveiflnanna sem við höfum mátt þola og búa við áratugum saman."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.