26.8.2011 | 12:45
Enginn keypti upp laxveiðiár - Kínverji kaupir land - hyggst fjárfesta!
Í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í gær var rætt við Guðmund Kjartansson, ferðamálafrömuð og spjallið barst að EES-samningnum og hræðsluáróðri andstæðinga hans um að hér myndu útlenskir aðilar kaupa upp allar laxveiðiár og önnur áhugaverð hlunnindi. Guðmundur sagði að EKKERT slíkt hefði gerst!
ES-bloggið vill hinsvegar benda á að með EES-samningum fékk Íslans og Íslendingar markaðsaðgang að Evrópu í magni og umfangi sem aldrei hafði þekkst áður! Tækifæri til viðskipta stórjukust!
Svo eru athyglisverðar fréttir að berast af miklum landakaupum kínversks fjárfestis upp á um 10-20 milljarða, háð samþykki stjórnvalda. Umræddur fjárfestir heitir Huang Nobu og kemur alls ekki frá ESB. Sem er einföld staðreynd!
Á Möltu jukust fjárfestingar Kínverja um 80% eftir aðild. Aðild að ESB kemur því alls ekki í veg fyrir fjárfestingar frá öðrum löndum. Sem er einnig staðreynd!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Og hvað með það? Var einhver fullveldissinni að halda því fram, að Bandaríkjamenn eða Brasilíumenn mættu ekki fjárfesta í Þýzkalandi eða á Spáni?
Stuðla ber að erlendum fjárfestingum, en hóflega þó. Ein hliðartegund fólst í jöklabréfunum, við erum enn að reyna að vinda ofan af þeim vanda.
Það er líka eðlileg hófsemi að stemma stigu við ofurfjárfestingum Kínverja hér. Þeir eru nú þegar með langstærsta sendiráðið hér á landi. Eitthvað ætla þeir sér. Með tugmilljarða fjárfestingum kínversks auðkýfings hér gefst þeim trúlega færi á að vera með hundruð samlanda sinna hér. Kinverjar eru að láta smíða mörg stór, ísvarin skip til að nota til siglinga um norðurleiðirnar, norður fyrir Síberíu og Ameríku, inn á Atlantshafið, og Ísland lægi þar vel við, umskipunarhöfn norðan lands eða á Austfjörðum hefur strax verið rædd (ódýrara en að láta dýr, ísvarin skip sigla alla leið á Evrópuhafnir).
Kínverjar huga að sínum hagsmunum og hernaðarmöguleikum langt inn í þessa öld, enda eru stjórnmálamenn þar ekki plagaðir af skammtímahugsun almennings og pólitíkusa sem hugsa flestir lengst til fjögurra ára í senn.
Íhuga ber þessi mál með hliðsjón af vörnum og varnarleysi landsins.
Jón Valur Jensson, 27.8.2011 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.