Leita í fréttum mbl.is

Enginn keypti upp laxveiđiár - Kínverji kaupir land - hyggst fjárfesta!

Í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í gćr var rćtt viđ Guđmund Kjartansson, ferđamálafrömuđ og spjalliđ barst ađ EES-samningnum og hrćđsluáróđri andstćđinga hans um ađ hér myndu útlenskir ađilar kaupa upp allar laxveiđiár og önnur áhugaverđ hlunnindi. Guđmundur sagđi ađ EKKERT slíkt hefđi gerst!

ES-bloggiđ vill hinsvegar benda á ađ međ EES-samningum fékk Íslans og Íslendingar markađsađgang ađ Evrópu í magni og umfangi sem aldrei hafđi ţekkst áđur! Tćkifćri til viđskipta stórjukust!

Svo eru athyglisverđar fréttir ađ berast af miklum landakaupum kínversks fjárfestis upp á um 10-20 milljarđa, háđ samţykki stjórnvalda. Umrćddur fjárfestir heitir Huang Nobu og kemur alls ekki frá ESB. Sem er einföld stađreynd!

Á Möltu jukust fjárfestingar Kínverja um 80% eftir ađild. Ađild ađ ESB kemur ţví alls ekki í veg fyrir fjárfestingar frá öđrum löndum. Sem er einnig stađreynd!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og hvađ međ ţađ? Var einhver fullveldissinni ađ halda ţví fram, ađ Bandaríkjamenn eđa Brasilíumenn mćttu ekki fjárfesta í Ţýzkalandi eđa á Spáni?

Stuđla ber ađ erlendum fjárfestingum, en hóflega ţó. Ein hliđartegund fólst í jöklabréfunum, viđ erum enn ađ reyna ađ vinda ofan af ţeim vanda.

Ţađ er líka eđlileg hófsemi ađ stemma stigu viđ ofurfjárfestingum Kínverja hér. Ţeir eru nú ţegar međ langstćrsta sendiráđiđ hér á landi. Eitthvađ ćtla ţeir sér. Međ tugmilljarđa fjárfestingum kínversks auđkýfings hér gefst ţeim trúlega fćri á ađ vera međ hundruđ samlanda sinna hér. Kinverjar eru ađ láta smíđa mörg stór, ísvarin skip til ađ nota til siglinga um norđurleiđirnar, norđur fyrir Síberíu og Ameríku, inn á Atlantshafiđ, og Ísland lćgi ţar vel viđ, umskipunarhöfn norđan lands eđa á Austfjörđum hefur strax veriđ rćdd (ódýrara en ađ láta dýr, ísvarin skip sigla alla leiđ á Evrópuhafnir).

Kínverjar huga ađ sínum hagsmunum og hernađarmöguleikum langt inn í ţessa öld, enda eru stjórnmálamenn ţar ekki plagađir af skammtímahugsun almennings og pólitíkusa sem hugsa flestir lengst til fjögurra ára í senn.

Íhuga ber ţessi mál međ hliđsjón af vörnum og varnarleysi landsins.

Jón Valur Jensson, 27.8.2011 kl. 05:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband