Leita í fréttum mbl.is

Metnađarfull vetrardagskrá hjá HÍ: Samrćđur viđ frćđimenn

Eins og sagt var frá hér á blogginum hélt Dr. Clive Archer fyrirlestur í Háskóla Íslands síđastliđinn föstudag á vegum Alţjóđamálastofnuna og Rannsóknarseturs um smáríki viđ H.Í.

Í vetur verđur metnađarfull dagskrá og á heimasíđu segir: 

"Alţjóđamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki viđ Háskóla Íslands standa fyrir vikulegri hádegisfundaröđ á haustmisseri. Erlendir frćđimenn kynna rannsóknir sínar. Ađ auki fléttast inn í fundaröđina málstofur í samvinnu viđ ađra ađila. Fundirnir fara fram í Odda 201 frá kl. 12-13 á föstudögum í vetur."

Öll dagskráin er svo hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband