Leita í fréttum mbl.is

Ađeins 2% kosningabćrra skrifađ undir áskorun um ađ leggja ESB-málinu!

Nokkrir stjórnarmenn úr Nei-samtökunum, Heimssýn og ađrir ţekktir andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu, hafa komiđ sér fyrir á netinu og krafist ađ ađildarumsókn Íslands ađ ESB verđi lögđ til hliđar.

Ţegar ţetta er skrifađ hafa ađeins um 4500 manns skrifađ undir, eftir um heila viku á netinu! Ţađ er um 1,4% af ţjóđinni og um 2% af kosningabćrum einstaklingum.

Hljómgrunnurinn virđist ţví enginn!

Íslendingar vilja sjá ađildarsamning og kjósa um hann. Ţađ er eđlileg krafa og sanngjörn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţetta er orđiđ smá vandrćđalegt fyrir NEI sinna.

Sleggjan og Hvellurinn, 14.9.2011 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband