16.9.2011 | 17:33
Stefán Rafn á www.jaisland.is: Hvernig þú og ég getum haft áhrif á Evrópusambandið
"Tilfinning mín er sú að umræða um Evrópusambandið hér á Íslandi sé mun sjálfhverfari en þekkist annarsstaðar. Umræðan einkennist af okkar eigin hagsmunamálum, sjávarútveg og landbúnaði, og hvernig við gætum hagnast sem mest af samstarfi við Evrópusambandið. Á sama tíma og ég legg áherslu á að standa vörð um hagsmuni okkar gagnvart Evrópusambandinu langar mig til að fordæma umræðuhefð á Íslandi um Evrópusambandið. Ósk mín er að við íslendingar gerumst virkari þátttakendur í umræðu um þróun Evrópusambandsins. Ekki bara aðild íslands að sambandinu.
Sjálfur hef ég tekið virkan þátt á alþjóðlegum ráðstefnum og fundum höldnum af Evrópskum hagsmunasamtökum. Þar má nefna Evrópusamtök framhaldsskólanema (Obessu) og Ungmennasamtök Evrópu (European Youth Forum). Kynni mín af starfsemi þessara samtaka og af þeim færu jafnöldrum mínum sem starfa þar hafa vakið upp grunsemdir um að við á íslandi séum töluvert á eftir í umræðuhefð um eðli Evrópusambandsins. Krakkarnir sem ég hef unnið með hafa risið ofar þröngum þjóðarhagsmunum og einblína mun frekar á hagsmuni einstaklinga þvert á landamæri. Umræðan er á öndverðu meiði hér á Íslandi."
Síðar segir Stefán: "
Á meðan ég fordæmi umræðuhefðina ítreka ég jafnframt mikilvægi lýðræðislegrar þátttöku. Líkt og með umræðuhefðina virðist íslenskt samfélag einskorðast við eigin landsteina. Lýðræðisleg þátttaka innan Evrópusambandsins er möguleg og hún er aðgengilegari en marga grunar.
Mín persónulega reynsla hefur gefið góðan gaum. Ýmisleg íslensk félagasamtök taka virkan þátt í alþjóðastarfi og hafa bein áhrif á stefnu Evrópusambandsins. Fyrr á árinu tók ég þátt í ráðstefnu í Búdapest þar sem ungt fólk fékk að ræða við evrópska stjórnmálamenn um atvinnuleysi ungs fólks í Evrópu og hvaða skref framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gæti tekið til að mæta þeim vanda. Niðurstöður samræðunnar voru svo sendar framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til umræðu.
Ég hvet sérstaklega ungt fólk til að kynna sér starfsemi æskulýðsfélaga, stúdentahreyfinga, verkalýðsfélaga og stjórnmálaflokka til að kanna hvort ekki sé möguleiki á að taka þátt í alþjóðlegu lýðræðislegu samtali.
Áhrif ungs fólks í hinu hnattræna samfélagi á sér engin takmörk, en við íslendingar þurfum að læra að beisla þá möguleika. Evrópusambandið verður aldrei betra eða verra en fólkið sem tekur þátt í því. Lýðræðisleg ábyrgð er okkar megin. Ef við kjósum að sitja hjá erum við að kjósa okkur lélegt samfélag, hvort sem það er sveit okkar land eða álfa."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þróun Evrópusambandsins:Sambandið hefur þróast í að verða miðstýrt gjörspillt ólýðræðislegt apparat þar sem hundruð milljarðar evra af skattfé almennings aðildar landana hverfa úr bókhaldinu árlega á óútskýrðan hátt.Sambandið hefur þróast í það að verða skrímsli sem reynir að innlima smáríki(Ísland) með fólskulegum efnahagsárásum hagfræðinga stjórnmálamanna og efnahagsböðla sem hagnast sjálfir á tiltækinu að vestrænni fyrirmynd.Sambandið er klárlega skrifræðisbákn og afæta iðandi af krötum og fleiri vafasömun evrópskum stjórnmála og embættismönnum.Og virðist helst þjóna hagsmunum tveggja stærstu þjóðana Frakklands og Þýskalands.Sambandið er nefnt manna á meðal 4 ríkið
Sambandið er að þróast að það að liðast fullkomlega í sundur og leysast upp í lofttegundir sem betur fer.Allt tal um að 3 hundruð þúsund manna samfélag muni hafa einhver áhrif á það sem eftir kann að verða af sambandinu, sem ásælist fyrst og fremst yfirráð yfir auðlindum landsins,eru blekkingar til þess eins að blekkja almenning til að auðvelda innlimun í það sem eftir kann að verða af sambandinu.Íslendingar segja því klárlega nei við aðild og eru orðnir hundleiðir á öllum þessum Evrópusambandsáróðri Baugsmiðla, Eyjunar,Rúv og evrópusamtakana og vilja slíta tilgangslausum aðildarviðræðum strax og snúa sér að öðrum þarfari málefnum.Óskandi væri að Forseti lýðveldisins gripi hér inní og stöðvaði þessa óheillaþróun og beitti til þess 24.gr stjórnarskrárinnar með því að rjúfa þing og boðaða til kosninga.Og setti þar með hagmuni þjóðarinnar ofar hagsmunum ríkistjórnarinar og Evrópusambandsins rétt eins og gerðist í icesave málinu.
Örn Ægir Reynisson, 16.9.2011 kl. 23:04
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna deilir hart á vandræðagang innan evru-svæðisins
Örn Ægir Reynisson, 16.9.2011 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.