Leita í fréttum mbl.is

Guđni og gosdrykkurinn!

Guđni Ágústsson, fyrrum ráđherra í ríkisstjórn Íslands og formađur Framsóknarflokksins ritađi grein um Evrópumál (!) í Fréttablađiđ um helgina. Ţar líkir hann ESB viđ fyrirtćki sem fćrir okkur ákveđinn gosdrykk! Ţetta er umfjöllunarefni dálksins Frá degi til dags í Fréttablađinu í dag og ţar segir:

"Stađreyndir skipta engu
Guđni Ágústsson, fyrrverandi ráđherra Framsóknarflokksins, ritar grein um ESB í Fréttablađiđ á laugardag. Guđni fellur ţar í sama pytt og margir ađrir ţegar kemur ađ Evrópumálum; stađreyndir hćtta ađ skipta máli. Ţannig segir hann: "Stćrstur hluti mannafla stjórnarráđsins er undirlagđur í vinnu viđ ađlögunina og kostnađurinn hleypur á milljörđum króna." Guđni fćrir engin rök fyrir ţessari fullyrđingu, hann trúir ţví einfaldlega ađ svo sé, eđa veit betur, en beygir sannleikann ađ málstađ sínum."

Og síđar segir: "Rétt skal vera rétt
Nú ber svo viđ ađ kostnađur viđ ađildarviđrćđurnar er ekki leyndarmál. Í meirihlutaáliti utanríkismálanefndar um ađildarumsóknina er kveđiđ á um hver kostnađurinn verđur. Á árunum 2010 til 2012 nemur hann 800 milljónum króna. Viđrćđurnar eru innan ţessara heimilda. Og ađ láta sér detta í hug ađ stćrstur hluti starfsmanna stjórnarráđsins sé upptekinn í viđrćđunum er í besta falli barnalegt. Ţađ góđa fólk hefur nóg annađ ađ gera í vinnunni."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Bjálfalegt rugl hjá framsóknarmanninum sem vonlegt er. Ţetta Kóka Kóla dćmi er eldagmalt asnalegt rugl úr einhverjum eu skeptíkara samtökum. Var strax hlegiđ útaf borđinu. ţeir taka bara nánast allt inn og kalla ţađ ,,auglýsingar" fyrir EU o.s.frv. Sem dćmi ţá er Erasmus prógrammiđ tekiđ inn. ţarf ekki ađ segja meir til ađ sjá hvađa vinnubrögđum er beitt.

Skrítiđ hve margir ísl. kaupa bara einhverja hvađa vitleysu sem er - bara ef ţeir sjá ţađ einhversstađar á prenti.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.9.2011 kl. 09:45

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já er Erasmuns skiptinemaprógrammiđ ekki bara auglýsing fyrir ESB?

Ég er viss um ađ Ásmundur og Guđni og fleiri Framsóknarplebbar taka undir ţađ.

Ţetta er bara hlćgilegt.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2011 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband