24.9.2011 | 09:08
Fréttatíminn fjallar um gjaldmiðilsmál í leiðara
Í leiðara Fréttatímans í gær fjallaði Jón Kaldal um gjaldmiðilsmál og þar segir meðal annars:
" Það er makalaust en engu að síður staðreynd að tæplega þremur árum eftir að sett voru á gjaldeyrishöft er enn óljóst hvernig á að aflétta þeim. Eru þau þó ekki lítill farartálmi á leið til þess að koma fjárfestingum á Íslandi af stað á nýjan leik. Á bak við höftin veit enginn hvers virði gjaldmiðillinn er raunverulega og því er skiljanlega ákveðinn ótti meðal innlendra fjárfesta og erlendra við að binda sitt fé á Íslandi. Áður en höftunum verður aflétt þarf hins vegar að liggja fyrir hver peningamálastefnan á að vera."
Síðar segir: " Viðskiptablaðið hefur undanfarnar þrjár vikur birt athyglisverðan greinaflokk um peningamálastefnuna. Í nýjasta tölublaðinu er leitað álits nokkurra fróðra einstaklinga á framtíðarfyrirkomulagi hennar. Þar á meðal er Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sem fangar stöðuna í hnotskurn: Næstu tólf mánuði þarf peningastefnan að styðja við endurreisn íslenska hagkerfisins og afnám gjaldeyrishafta. Grundvallaratriðið er heragi í hagstjórn, setja þarf ríkisfjármálareglu sem gengur jafnvel lengra en Maastrichtskilyrðin og draga úr fastgreiðslu-fyrirkomulagi verðtryggingar. Orri er þarna á sömu slóðum og Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sem bendir á í sama blaði að ef Íslendingar ætli að taka upp evru þurfi þeir að sýna meiri aga í ríkisfjármálum en hingað til og bætir svo við:, ,Ef við ætlum að vera utan evrusvæðisins og tryggja jafnframt efnahagslegan stöðugleika, þá þurfum við að sýna enn meiri aga en ef við værum með evru.
Og undir lokin skrifar Jón Kaldal: " Sveigjanleiki íslensku krónunnar hefur lengi verið nefndur sem helsti kostur hennar. Þó var það sá sveigjanleiki sem keyrði efnahagslífið fram af bjargbrúninni, hleypti af stað tveggja stafa verðbólgu og skildi heimili og fyrirtæki eftir með stórfellda og óafturkræfa hækkun á höfuðstóli verðtryggðra lána. Og það er aðeins nýjasti kaflinn í sögu sveigjanleika krónunnar. Áður fyrr markaðist saga hennar af handstýrðum gengisfellingum að geðþótta sitjandi ríkisstjórna.
Afleiðingin af þessum marglofaða sveigjanleika er að heimilin og fyrirtækin hafa afar takmarkaða þekkingu á því hvaða rekstrarumhverfi bíður þeirra. Öllum heitstrengingum stjórnmálamanna - væntanlega þverpólitískum - um að nú þurfi að sýna meiri aga en áður, skal vissulega taka fagnandi en, í ljósi reynslunnar, með fyrirvörum. "
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir