Leita í fréttum mbl.is

Hleđsluútrás til Finnlands - mysa = tćkifćri?

HleđslaStöđ tvö greindi frá ţví í kvöld ađ MS hyggst á nćstunni flytja ÚT mjólkurdrykkinn Hleđlsu til Finnlands. Áćtlađ er ađ selja ţrefalda sölu hérlendis í Finnlandi.

Ritari veit ekki til ţess ađ seldar séu finnskar mjólkurvörur hér á landi, en hefur ţó smakkađ margar góđar slíkar, t.d. Valio jógúrt og finnska mjólk. Hvort tveggja fyrirtak.

Vćri ekki áhugavert ađ fyrir Íslendinga ađ fá ađ kynnast sýnishornum af finnskum landbúnađi á móti?

Verđur Evrópa og markađir ţar bjargvćttur íslensks landbúnađar?

(Mynd af vefsíđu MS)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Eiríksson

Gagnhvćm viđskipti = gagnhvćmur ávinningur.

Bćđi fyrir framleiđendur og neytendur myndi ég álíta.

Guđjón Eiríksson, 26.9.2011 kl. 22:24

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţađ vćri gaman ađ fá erlendar landbúnađarvörur til Íslands. Fá smá val fyrir neytendur.

En vandinn er ađ landbúnađarráđherra setur neytendur í neđsta sćtiđ.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.9.2011 kl. 23:09

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ vćri gaman ađ eiga gjaldeyri fyrir öllu sem sumum langar svo mikiđ til ađ borga fyrir? Hvernig á gjaldeyris-framleiđslan ađ fara fram á Íslandi? í bönkunum kannski?

Ekki veit ég, en vonandi einhver ţarna úti sé međ exel-uppskrift ađ gjaldeyris-sköpun, sem hćgt vćri ađ dreifa á netinu?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.9.2011 kl. 01:10

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ef ţađ mundi fćra ţessa 18 milljarđa sem fer í gin landbúnađarins og setjum ţađ í nýsköpun ţá verđur gjaldeyristekjur ekki vandamál.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.9.2011 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband