2.11.2011 | 20:58
Þorvaldur Gylfason í DV um gjaldmiðilsmál
"Það leysir engan vanda að taka upp evruna, ef gamla vitfirringin í efnahagsmálum heldur áfram að vaða uppi að öðru leyti líkt og gerðist í Grikklandi og víðar. Upptaka evrunnar getur hins vegar orðið til góðs, ef hún kallast á við gagngerar umbætur í hagstjórn."
Síðan segir: "Myndu gagngerar hagstjórnarbætur heima fyrir geta skilað sama árangri án evrunnar? Já, vissulega. En vandinn er sá, að án evrunnar er ólíklegra en ella, að nauðsynlegar umbætur nái fram að ganga. Upptaka evrunnar er hvati eins og efnafræðingar myndu segja: hún knýr á um nauðsynlegar umbætur í hagstjórn m.a. með aðhaldi að utan. Evran er hvort tveggja í senn: markmið og leið. Þetta er ein þyngsta röksemdin fyrir upptöku evrunnar hér heima líkt og t.d. í Eystrasaltslöndunum og annars staðar í AusturEvrópu. Löndin þar eru nú loksins laus úr köldum hrammi Rússa og komin inn í hlýjan meginstraum evrópskrar menningar. Þeim tókst þetta hratt og örugglega m.a. vegna þess, að þau settu markið á ESB og evruna til að flýta fyrir sér. Fjarlægari lönd eins og t.d. Georgía eiga lengra í land, því að þau settu markið ekki á ESB og evruna. Þar heldur gamla vitleysan áfram í friði fyrir aðhaldi að utan. Þar vantar agann, sem fylgir væntanlegri inngöngu í ESB og upptöku evrunnar."
Undir lok greinarinnar segir Þorvaldur svo þetta: ..."þjóð, sem býr við ónýtan gjaldmiðil, sem enginn tekur lengur mark á, jafnvel ekki ríkisstjórnin sjálf, og enginn vill eiga, hún ætti kannski að gaumgæfa, hvort tímabært sé að skoða aðra kosti í gjaldeyrismálum. Þetta er ein ástæða þess, að ríkisstjórnin undanskildi ekki evruna, þegar hún lagði inn umsókn um aðild að ESB fyrir tveim árum."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvað vilja Evrukratar gera þegar Evrópusambandið er hrunið láta innlima landið í Þýskaland?/paste
Evrópa: Markaðir hækkuðu við opnun en eru tvístígandi-Ítalía hættulegri en Grikkland segir Turner
2. nóvember 2011 klukkan 08:27
Úr sal ítalska þingsins
Markaðir í Evrópu hækkuðu við opnun i morgun. Þannig hækkaði London um 0,65%, Frankfurt um 1,19% og París um 1,42%, sem bendir til að fjármálamarkaðir séu að ná sér eftir það áfall sem þeir fengu vegna ákvörðunar Papandreous um þjóðaratkvæði í gær. Þegar leið á morgunin var London hins vegar komin i mínus og af Frankfurt og París dregið.
Turner lávarður, stjórnarformaður brezka fjármálaeftirlitsins sagði á fundi þingnefndar í gær, að efnahag Breta stafi meiri hætta af ástandinu á Ítalíu en Grikklandi. Turner segir líka, að ekki verði hægt að líta á banka, sem arðvænlegan fjárfestingarkost í fyrirsjáanlegri framtíð og að tími mikilla launaþóknana í bankakerfinu séu liðnir.
Örn Ægir Reynisson, 2.11.2011 kl. 22:01
Það leysir engan vanda að taka upp evruna, ef gamla vitfirringin í efnahagsmálum heldur áfram að vaða uppi að öðru leyti líkt og gerðist í Grikklandi og víðar.
Með öðrum það er ekki gjaldmiðillinn sem veldur neinum vandamálum, heldur aðeins misnotkun hans. Misnotkun er vissulega alvarlegt vandamál sem þarf að stemma stigu við í Evrópu.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.11.2011 kl. 22:33
Þetta er rétt mat hjá Þorvaldi. Algjörlega sammála þessu.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2011 kl. 08:27
Siðferðið byggist ekki á tegundum gjaldmiðla. Það verður einfaldlega að leiðrétta innanfrá, en ekki utan úr heimi. Gleymum ekki að siðferðisbrenglunin er enn verri bak við tjöldin, hjá falda valdinu sem stjórnar öllu heimsbatteríinu. Þaðan er brenglunin upprunalega komin hingað í bankakerfið, og allt annað í kerfisbrengluninni.
Minni á vef Jóhannesar Björns: vald.org. Við getum lært af viðvörunum heiðarlegra og víðsýnna manna, ef við viljum! Spurning hvort sumir hreinlega vilji ekki þiggja nytsamleg ráð góðra manna?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.11.2011 kl. 10:52
"Við getum lært af viðvörunum heiðarlegra og víðsýnna manna, ef við viljum! "
Rétt er það Anna.
Þess má geta að Þorvaldur Gylfa varaði við bankahruni margoft í aðraganda hrunsins.
Þannig að ég vona að eyrun þín verða sperrt þegar Þorvaldur Gylfa tekur til máls.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.11.2011 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.