Leita í fréttum mbl.is

Kanadakróna?

Frétt Evrópusamtakanna í gćr um málefni Kanadadollars vakti talsverđa athygli í gćr og tók Eyjan međal annars upp máliđ.

Margir eru ađ fjalla um gjaldmiđilsmál um ţessar mundir og Guđmundur Gunnarsson er ţar á međal. Bendum á pistil hans, en ţar segir:

"Eins og fram hefur komiđ í pistlum hér á ţessari síđu undanfarna daga, er ţađ sem sett er fram svo geggjađ ađ mađur veit eiginlega ekki hvort veriđ sé ađ tala í alvöru, ţar má benda á "hagfrćđinga?" sem stíga fram og stinga upp á ţví ađ taka t.d. upp Kanadískan dollar og Kanadamenn vilji ţađ endilega og sumir virđast taka ţetta alvarlega. Stundum hafa ađrar myntir veriđ nefndar. Augljóslega er ţetta í raun allt sama tóbak og skipta um nafn á krónunni, viđ ţyrftum eftir sem áđur ađ standa straum af rekstrarkostnađi ţess gjaldmiđils.

Eru Kanadamenn virkilega tilbúnir í ađ spandera á okkur ţeim fjármunum sem sem hlýst af ţví ađ verja okkar hagkerfi? Eđa hitti sá hagfrćđingur sem setur ţetta fram, einhverja Kanadamenn á bar, datt í ţađ međ ţeim og ţeir urđu voru bestu vinir Íslands. Hér er ég augljóslega ađ vitna til umtalađs ferđalags formanns Framsóknar til Noregs á bar í Osló til ţess ađ tala viđ "norskan spesíalista" í beinni útsendingu RÚV. Mesta drykkjuflopp ever eins og krakkarnir mínir segja gjarnan.

Eru Kanadamenn virkilega til í ađ kaupa allar krónur sem eru í umferđ, allt lausafé og skuldabréf, og greiđa ţađ upp í topp međ kanadískum dollurum. Og henda svo öllu sem fylgdi krónunni í rusliđ. Fyrirfinnst enn í heiminum slík gjafmildi og hjartahlýja, eđa er ţetta bara menn sem smella á sig nokkrum tvöföldum og fađmast á eftir?
"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband