Leita í fréttum mbl.is

Ný skýrsla um Ísland/Írland

Háskóli ÍslandsÍ tilkynningu á vef H.Í. segir: "

"Nýveriđ kom út skýrslan „Fjármálakreppa á Íslandi og Írlandi: Skiptir ađild ađ Evrópusambandinu og evrunni máli?“ eftir dr. Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Stjórnmálafrćđdeild Háskóla Íslands, og Írann dr. Peadar Kirby, nýráđinn gistiprófessor viđ sömu deild.

Í skýrslunni er fjallađ um stöđu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Löndin tvö eru borin saman međ hliđsjón af ţví ađ Írland er ađili ađ Evrópusambandinu međ evru sem gjaldmiđil en Ísland er utan sambandsins međ eigin gjaldmiđil. Greint er hvađa áhrif ţetta hefur haft á umfang efnahagskreppunnar í löndunum og getu ríkjanna til ađ bregđast viđ afleiđingum hennar.

Í skýrslunni er notast er viđ greiningarramma smáríkjafrćđa um mikilvćgi bandalagamyndunar fyrir smáríki. Reynsla Íslands og Írlands í bankakeppunni stađfestir ađ nokkru leyti stađhćfingar um mikilvćgi ţess ađ hafa efnahagslegt og pólítískt skjól ţó ađ í ţví geti einnig falist umtalsverđar ţvinganir.

Rannsóknin sýnir einnig ađ góđ efnahagsstjórn og eftirlit međ fjármálastofnunum er grunnforsenda ţess ađ smáríki geti varist efnahagslegum áföllum. Kenningar um mikilvćgi skjóls eđa bandalagamyndunar fyrir smáríki verđa ţví ađ taka tillit til innviđa ríkja ţegar lagt er mat á stöđu ţeirra í alţjóđahagkerfinu.

Skýrslan er á ensku og er ađ finna á vef Alţjóđamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki. Financial crises in Iceland and Ireland: Does EU and Euro membership matter? "


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband