Leita í fréttum mbl.is

Áhyggjur af einstrengingslegum röddum

Jórunn FrímannsdóttirJórunn Frímannsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstćđisflokks, skrifar pistil í ađdraganda landsfundar flokksins, um ESB-máliđ og segir međal annars:

"Ég las mér til um stefnur stjórnmálaflokkanna ung ađ árum, eđa í kring um 1983. Á ţeim tíma komst ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég gćti aldrei veriđ annađ en sjálfstćđismanneskja. Ég er enn sömu skođunar. Hjarta mitt er sjálfstćđishjarta, ég trúi á frelsi einstaklingsins, einkaframtakiđ, frjáls viđskipti, atvinnusköpun, lága skatta og svona mćtti lengi telja.

Ég hef áhyggjur af ţeim einstrengingslegu röddum sem hafa haft hátt innan flokksins míns. Röddum sem telja nauđsynlegt fyrir flokkinn ađ beita sér fyrir ţví ađ ađildarviđrćđum Íslands viđ ESB verđi hćtt, umsóknin dregin til baka og talađ er um ađ Íslendingar ţurfi ađ einbeita sér ađ „okkar málum“. Ađ mínu mati eru samningaviđrćđurnar hluti af „okkar málum“ og eru í ágćtum farvegi. Lýđrćđislegur meirihluti Alţingis samţykkti ađ ganga til ţessara samningaviđrćđna og ekki útlit fyrir annađ en ađ viđ getum náđ viđunandi samningum í flestum atriđum. Ţjóđin mun dćma um samninginn ţegar hann liggur fyrir. Ţá getum viđ öll vegiđ og metiđ kosti og galla ţess ađ verđa hluti af Evrópusambandinu eđa standa utan ţess, ţá fyrst getum viđ tekiđ afstöđu sem byggir á stađreyndum."

Töluverđ umrćđa er um pistilinn í athugasemdakerfinu.

Allur pistill Jórunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband