Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Bergmann: Hugmyndir Guđfríđar Lilju jafngilda uppsögn EES-samningsins

EyjanÁ Eyjunni stendur: "Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöđumađur Evrópusetursins á Bifröst, segir ađ ţađ jafngilti uppsögn á EES-samningnum ađ Alţingi samţykkti hugmyndir Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur, ţingmanns VG, um ađ bann öllum útlendingum jarđakaup hér á landi.

Guđfríđur Lilja upplýsti í fjölmiđlum um helgina ađ hún undirbyggi ađ flytja ţingályktunartillögu sem feli í sér ađ erlendum ríkisborgum sem ekki hafa lögheimili og fasta búsetu á Íslandi verđi bannađ ađ kaupa land. Stórir erlendir auđhringir vilji kaupa hér jarđir og máliđ snúist um auđlindir Íslendinga og ráđstöfunarrétt ţjóđarinnar yfir ţeim. Hugsa ţurfi máliđ í öldum eđa áratugum og huga ađ hagsmunum komandi kynslóđa.

Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumađur Evrópuseturs ţar, sagđi í hádegisfréttum RÚV ađ samţykkt slíks máls á Alţingi mundi fela í sér uppsögn á EES samningnum nema fyrir lćgi um máliđ sérstakur samningur innan Evrópska efnahassvćđisins. Međ EES samningnum hafi Íslendingar undirgengist ákveđnar skuldbindingar á ţessu sviđi. Hugmyndir Guđfríđar Lilju gangi gegn einni af meginreglum samstarfsins; ţeirri ađ allir borgara ríkja innan EES eigi sama rétt til fjárfestinga og umsvifa á sama markađi."

Öll frétt Eyjunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu:

Landbúnađarmál:


"Meirihlutinn telur eđlilegt ađ horft verđi til ţess hvort skynsamlegt geti veriđ ađ fara fram á takmarkanir á rétti ţeirra sem ekki hafa lögheimili og fasta búsetu á landinu til ađ eignast fasteignir hér á landi međ tilliti til ţess ađ viđhalda búsetu í sveitum.

Bendir meirihlutinn hvađ ţetta varđar međal annars á samsvarandi sérreglur Möltu og Danmerkur."

Ţorsteinn Briem, 28.11.2011 kl. 17:53

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

EES samningurinn hefur veriđ í gildi síđan 1994 og ekkert bolar á ţessum "erlendu auđhringjum"

Ţetta er ţjóđremba og ofsóknarbrjálćđi í sinni verstu mynd.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.11.2011 kl. 09:27

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er rangt hjá EBE. Danir fengu ýmsar undanţágur frá ţessum ákvćđum Esb. Ţeim mun frekar getur Ísland fengiđ slíkar undanţágur skv. rétti sinum í EES.

Ekki ţar fyrir, viđ eigum sannarlega ađ losa okkur viđ EES.

Jón Valur Jensson, 29.11.2011 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband