15.12.2011 | 22:17
Vandræðalegt með Matís-málið - mæla átti meðal annars PCB og þungmálma með styrkfé sem var afþakkað!
Í jólaútgáfu Bændablaðsins (sem stundum hefur verið að detta inn með Mogganum!) er fjallað um Matís-málið og annað því tengt, en það vakti athygli fyrir skömmu þegar Matís dró til baka umsókn um 300 milljóna IPA-styrk til rannsókna of eftirlits með leifum vanarefna í matvælum. Varnarefni eru meðal annars skordýraeitur, illgresiseyðir og þess háttar.
Ísland hefur verið með undanþágu í sambandi við þetta, sem felur í sér að Ísland þarf aðeins að skima eftir 60 efnum í stað 170. Sú undanþága rennur út um næstu áramót. Með þeim styrk sem hafnað var átti meðal annars að mæla þungmálma, PCB og PAH, sem og þörungaeitur í skelfiski. PAH-efni innihalda meðal annars svokölluð PaP-efni, sem eru mjög krabbameinsvaldandi.
Matís var opinber rannsóknaraðili í sambandi við þessi efni, en umsóknin um 300 milljónirnar var dregin til baka vegna þess sem í Bændablaðinu er sagt vera ..."óvíssa um viðskiptalegar forsendur og pólitísk afstaða sjávarítvegs og landbúnaðarráðherra." Sá er Jón Bjarnason, eins og flestir vita.
Fjármunina átti að nota til þess að byggja upp tæknibúnað til að sinna þessum rannsóknum og hinum lögbundnu mælingum.
Í grein Bændablaðsins kemur fram að nú sé ætlunin að reyna ð byggja þetta upp með innlendu fé en að það komi til með að taka nokkur ár! Samvæmt blaðinu hefur slík umsókn verið send inn, en það má líka lesa út úr fréttinni að allsendis óvíst sé hvort peningar fáist!
Þessvegna þarf að leita til aðila erlendis til að gera þessar (lögbundu!) mælingar og það þýðir aukinn kostnað! Sem hlýtur að lenda að lokum á skattgreiðendum!
Í lokin á grein Bændablaðsins segir:
"Þá hefur þegar verið lögð fram ný ósk frá Matís eins og fyrr segir um uppbyggingu frekari mælinga hér á landi á sviði varnarefna- og aðskotaefnamælinga. Ef ekki er vilji til eða möguleiki á að koma upp slíkri aðstöðu hér á landi gæti komið til þess að heilbrigðiseftirlitið og MAST yrðu að senda fleiri sýni út til rannsókna. Nýleg löggjöfum merkingar og rekjanleikaerfðabreyttra matvæla og fóðurser dæmi sem nefna má í þessu sambandi. Kostnaður mun þá að líkindum aukast og rannsókn tæki lengri tíma. Þá yrði hið opinbera um leið að leggja fram meira fjármagn í rannsóknir en nú er gert, nema sýnum verði fækkað. Það væri ekki góð lausn og sem dæmi má nefna að til þess gæti komið að núverandi rannsóknabúnaður hér á landi vegna varnarefna stæði lítið notaður í stað þess að byggja hann upp til að tryggja lögbundnar skyldur og matvælaöryggi og neytendavernd til frambúðar." (Feitletrun og undirstrikun, ES-bloggið)
Málið er í allt hið ótrúlegasta, því skoðanir EINS manns ráða hér mjög miklu! Og það bara vegna andúðar hans á ESB!
Sami Jón Bjarnason er sifellt að tala um hvað MATVÆLAÖRYGGI sé mikilvægt!!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þetta er nú meiri vitleysan. Ísland er ríkt samfélag sem ræður vel við að fjármagna það eftirlit sem hér á að vera með eigin skatttekjum og á ekki að þurfa að treysta á skattfé erlendisfrá til að standa undir eðlilegum mælingum.
Þessir IPA styrkir voru búnir til vegna þess að fátæk ríki voru að sækja um aðild að sambandinu sem ekki höfðu efni á að standa undir þeim breytingum sem þurftu að verða á stjórnsýslunnitil að geta orðið meðlimir að bandalaginu. Ísland er með þjóðartekjur á mann sem eru hærri en meðaltalið í sambandinu og því algerlega siðlaust af okkur að taka fé úr þessum sjóðum sem geta þá stutt færri verkefni í Austur Evrópu.
Þetta minnir mann á Marshallaðstoðina sem við fengum þrátt fyrir að hafa hagnast á seinni heimsstyrjöldinni. Við erum fullvaxið hagkerfi sem á vel að standa undir að fjármagna eigin stjórnsýslu.
Héðinn Björnsson, 16.12.2011 kl. 17:56
"Á undanförnum 15 árum hafa nærri 14 þúsund Íslendingar farið utan í starfsþjálfun og nám á vegum Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Og mun fleiri hafa tekið þátt í margvíslegum verkefnum.
Samtals eru STYRKIR Menntaáætlunar Evrópusambandsins og forvera hennar um FIMM MILLJARÐAR KRÓNA á þessu tímabili."
Afmælishátíð Menntaáætlunar Evrópusambandsins 2010
Þorsteinn Briem, 16.12.2011 kl. 19:10
RÍKA RÍKIÐ:
Íslensku bankarnir OG Seðlabanki Íslands, með Davíð Oddsson sem bankastjóra, urðu GJALDÞROTA haustið 2008.
Og ríki Evrópusambandsins, til að mynda Pólland, Danmörk, Svíþjóð og Finnland, hafa lánað okkur Íslendingum GRÍÐARLEGAR FJÁRHÆÐIR eftir bankahrunið hér, meðal annars til að ÍSLENSKA RÍKIÐ geti greitt erlend lán og verði ekki gjaldþrota.
Pólland er í Austur-Evrópu.
Þorsteinn Briem, 16.12.2011 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.