27.12.2011 | 11:49
BBC-viðtal: Evran er mótvægi við dollar - þarf að virka!
Á vef BBC er athyglisvert viðtal við umfangsmikinn fjárfesti, Jim Rogers, um Evruna og Evrusvæðið. Í viðtalinu segir hann að vandi Evru-svæðisins sé ekki Evrunni að kenna og að heimurinn þurfi traustan gjaldmiðil til mótvægis við dollarann. Þessi gjaldmiðill sé Evran! Kíkjum aðeins á viðtalið, blaðamaður BBC, Martin Webber, spyr:
"Martin Webber: Now many people say it's the euro that's at the heart of this crisis. They are calling it the "euro crisis." Is that how you see it?
Jim Rogers: No, absolutely not. It's not the euro. The world needs the euro or something like it to compete with the US dollar. We need another sound currency. The eurozone as a whole is not a big debtor nation. The eurozone has some debtor problems, some debtor nations, debtor states, but it's not a big, big problem. The euro is good for the world. It needs to work."
Annars varð athyglisverður "snúningur" í gjaldmiðilsmálum nýlega, þegar Japan og Kína gerðu með sér samning um að nota sína gjaldmiðla í viðskiptum í stað dollars. Meðal annars er talið að með þessu vilji auka áhrif kínverska Yuansins á alþjóðavísu. Það er mikil "kvika" í gjaldmiðilsmálum þessi misserin!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Frá því evruseðlar voru settir í umferð fyrir tíu árum, í ársbyrjun 2002, hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadollar HÆKKAÐ um 45,28%.
Síðastliðið ár, frá 27. desember í fyrra, hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal lækkað um 0,55% en HÆKKAÐ gagnvart íslensku krónunni um 4,35%.
Og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 114,2%.
Hér á Íslandi eru hins vegar GJALDEYRISHÖFT.
Þorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 18:30
Bin Laden skæðasti krati sögunnar enn sem komið er var með evrur á þegar þeir káluðu honum
Örn Ægir Reynisson, 27.12.2011 kl. 21:27
Gömlu nýlenduveldin í Evrópu eru hnignandi efnahagsveldi sem sárvantar nýjar auðlindir.Borgar sig fyrir Íslendinga að líta í aðrar áttir, EES samningur hefur verið þjóðinni dýrkeyptur. Má ekki gerast að Íslendingar lokist enn frekar af í þessum ESB klúbb sem reynir að neyða upp á almenning skuldir efnahagsböðla sinna.
Örn Ægir Reynisson, 27.12.2011 kl. 21:45
Evran er betri fyrir okkur Íslendinga en Bandaríkja- eða Kanadadollar, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands
Evruríkin telja einfaldlega hagkvæmast að nota evruna, enda eiga þau mest viðskipti við önnur ríki á Evrópska efnahagssvæðinu, rétt eins og við Íslendingar.
Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna
Þorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 21:52
FLEST aðföng og vörur hér eru INNFLUTTAR og þegar gengi íslensku krónunnar LÆKKAR, til að mynda gagnvart evrunni, þarf að sjálfsögðu að greiða fleiri krónur fyrir hverja evru.
Þar af leiðandi HÆKKAR verð á vörum frá evrusvæðinu í verslunum hérlendis, svo og verð á vörum framleiddum með aðföngum frá evrusvæðinu, verðbólgan hér EYKST því og VERÐTRYGGÐ LÁN HÆKKA.
Frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 114,2%.
Og hlutfall evrusvæðisins í útflutningsvog Seðlabanka Íslands árið 2010, byggðri á vöru- OG þjónustuviðskiptum árið 2009, var 52% en vöruviðskiptum 60%.
Þorsteinn Briem, 27.12.2011 kl. 21:57
"The world needs the euro or something like it to compete with the US dollar."
Heimurinn þarf ekkert á pólitískum afglöpum að halda sem Evran sannarlega er.
Næsti stóri alvöru gjaldmiðill mun koma frá Asíu en ekki visinni og ræfilslegri Evrópu.
Eggert Sigurbergsson, 28.12.2011 kl. 00:06
Íbúar á evrusvæðinu eru nú um 330 milljónir - Um 20 milljónum fleiri en íbúar Bandaríkjanna
Þorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 01:30
"The euro is consequently used daily by some 330 million Europeans and over 175 million people worldwide use currencies which are pegged to the euro."
Þorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 01:34
Economy of the European Union - The largest economy in the world
Þorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 01:36
List of countries by Gross Domestic Product (nominal)
Þorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.